Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 55
ALMANAK 55 móðir Margrétar var Margrét Tómasdóttir frá Brún í Svartárdal. Tóku þau. jörðina og bjuggu þar rausnarbúi til ársins 1883, er þau seldu bú sitt og fluttu til Vesturheims ásamt þremur bönium sínum: Guðmundi; Ólínu Björgu Bríet; og Margréti. Er vestur kom dvöldu þau um hríð í Winnipeg, en fyrsta veturinn voru þau á Sandy Bar í Nýja-lslandi. Á næsta ári fluttu þau til Selkirk. Það var árið 1885 að þau byggðu fyrsta íslenzka greiðasölubúsið hér í bæ, er tahð að þau væru fyrsta íslenzka fjölskyldan, sem settist að í Selkirk til varanlegrar dvalar. Um þessar mundii' voru Islendingar að koma í stórum hópum frá Islandi; voru flestir þeirra athvarfslausir og vina fáir. Hjá Nordals hjónunum áttu margir slíkir vissa hjálp og verustað fyrir íengri eða styttri tíma, stundinn var það jafnvel, að hópar af fólki dvöldu hjá þeim og það án alls endurgjalds. En hjá þeim var hjartarúmið ávallt nóg, þó stundum væri þröngt setinn bekkur—og fjárhag- urinn óviss. Hefir kunnugur maður einn látið svo um mælt “að kærleikur Ólafs og Margrétar Nordal gengi aldrei til grunna.” Mun það hið mesta sannmæli verið hafa. Ólafur var einn af mörgum heimaöldum Islending- um, sem kvaldist af sárri heimþrá á sínum fyrstu dvalar- árum hér vestra. Fór svo að það varð að ráði, að hann hyrfi aftur hehn um hríð, eftir að hafa dvalið rúm 2 ár hér vestra. Hin þróttmikla kona hans tók á sínar móður- herðar heimilis ábyrgðina, með hjálp uppvaxandi bama þeirra. Eftir tveggja ára dvöl á Islandi, kom Ólafur aftur til Canada; voru þá í fylgd með honum ýms skyldmenni hans, þar á meðal Sigvaldi bróðir hans, og Jóhannes bróðir hans, síðar íshússtjóri í Reykjavík, er á dvalarár- um sínum hér vestra átti jafnan heimili hjá Ólafi bróður sínum og Margréti konu hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.