Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 27
konungsvalds á íslandi.
21
liöl'ðingja til að játast undir hliðni við konung, sem
enn liöfðu eigi gert það, enn helstir þeirra vóru Hrafn
Oddsson, Vigfús Gunnsteinsson, Sturla Pórðarson og
Böðvar Þórðarson, faðir Þorgils skarða, í Vestfirð-
ingafjórðungi, Þorvarðr Þórarinsson, banamaður Þor-
gils, og Ormr Ormsson í Austfirðingafjórðungi, og í
Sunníendingafjórðungi Oddaverjar, sem vildu ekki við-
urkenna heimildir konungs til goðorða sinna. Jafn-
framt hjet Gizur konungi að koma skalli á landið.
Sumir ætla, að Hákon hafi skipað Gizuri jarli alt
Island, enn það gat hann ekki, þó að hann hefði viljað,
enda liefði það verið mjög óviturlegt að stiggja með
því þá höfðingja, sem ekki höfðu gengið konungi til
handa. Heimildarritin segja og beinlínis, að konung-
ur haíi sett Gizur ifir þau ein lijeröð, sem hjer eru
greind. Sturl. Hafnarútg. III 286, Oxf. II 250 segir,
að konungur hafi skipað honum »Sunnlendingafjórð-
ung, Norðlendingafjórðung og allan Borgaríjörð« (í
þíðingu Kálunds II 307 virðist textinn vera úr lagi
færður). Hákonars. segir að eins, að Hákon haíi
gefið Gizuri jarls nafn og sent liann til íslands (Fms.
X 03) og sama stendur í öllum íslenskum annálum
uema Lögmansannál, sem er tiltölulega ungur. Líka
segir síðar í Sturl. (Oxf. II 259), að konungur hafi
lekið Borgarfjörð af jarli og skipað hann Hrafni.
Bínir það, að Gizur var elcki skipaður ifir Hrafn.
Bbr. Jón Sigurðsson í Dipl. Isl. I 612.
Bíki það, er Gizur var ifir skipaður, var stærra
eu nokkur annar einn maður hafði þá á íslandi. Það
uáði ifir allan Norðléndingafjórðung og firir sunnan
uustur að Jökulsá á Sólheimasandi, efríki Oddaverja
er með talið, og þaðan vestur til Borgarfjarðar, lílc-
lega að Langá eða Hitará — vesturtakmörkin eru