Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 62
56 Um upphaf halda áfram sömu brautina, sem þeir Magnús lagabætir og Eiríkur son hans höfðu fetað firir. 3. Að erfðir skuli uppgefast firir íslenskum mönnum í Noregi, hversu lengi sem staðið hafa. Eftir til- skipun Ólafs konungs helga um rjett íslendinga í Noregi1 áttu erfðirnar að standa að eins í 3 ár. Hjer er því rímt til. 4. Að landaurar skuli uppgefast. Landaurar vóru persónulegt gjald, sem hver frjáls karlmaður íslensk- ur, er fullan rjett átti, skildi greiða, er hann kom lil hafnar í Noregi, (5 feldir2 og 6 álnir vaðmála, eða hálfa mörk silfurs. Hafði það haldist við alt ofan frá dögum Haralds hárfagra, og virðist upphallega hafa verið úlílutningstollur til að stífla firir fólkstrauminn úr Noregi til íslands, enn hafði siðan breitst oft og upphæðin verið mismunandi.8 Með því að þetta gjald rann í konungs sjóð, var ekki nema sjálfsagl, að það fjelli hurt, þegar liann varð konungur íslendinga. Enn konungarnir sáu ráð til að vinna þetta upp á annan hátt. Þeir lögðu tollinn á vöruna í staðinn firir á persónuna. Að tollnr hafi verið kominn á íslenskar vörur þegar á dögum Magnúsar lagabætis, sjesl á stað þeim, sem áður var greindur úr sáttargerðinni 1. ágúst 1273. Mun þetta vera upphaf hinna svo- nefndu sekkjagjalda.4 Enn óneitanlega er þessi 1) Dipl. Isl. 1 53 og G5. 2) Einn vararfeldur er metinn á 2 lögaura eða 12 álnir vaðmála í Grág. Kb. 192. Skatturinn er þá alls 13 aurar eða 78 álnir í lögaurum. 3) íslbók Ara 1. kap. 4) í rjettarbót (l) sinní 27. okt. 1382 um sekkjagjöldin segir Ólafr kon- ungur Hákonarson, að sinn hinn kærasti »forfaðir« lierra Magnus kon- ungur liaíi gert skipan um sekkjagjöldin (NgL. 111 2l3. Dipl. lsl. 111 361). Ef textinn er rjettur, getur þctta varla verið annar maður en Magnús lagabætir, þvi að ólíklegt er, að Ólafur kalli afa sinn Magnús mi'nni skjöld »forföður« sinn. Enn liklega á að rita föðurfaðir(á öðrum staðnum, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.