Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 118
112
Þegnskyldu'vinna.
■eða öllu lausir við hinbeinu opinberu gjöld. Hið sama
má og oftast segja um þau óbeinu, neraa ef þeir
neyta víns eða tóbaks.
Verl er einnig að athuga, hvernig margir þessara
raanna verja allafénu. »Við endalok vertíðar« er ofl
eigi liægt að sjá, hvort hún hafði reynzt þeim liag-
stæð eða óhagstæð. Og stundum verður eigi séð á
fjárhagnum, hvort hinn eða þessi liefir legið sjúkur,
yfir alt næsta ár á undan, eða unnið fyrir geipi
kaupi.
Reynslan mundi því áreiðanlega verða sú, að
varla tindist nokkur 25 ára gamall, er væri fátækari
"fyrir það, þótt hann hefði leyst þegnskv. af hendi,
frá þeiin tíma að hann var 16 ára að aldri. Par á
móti mundi margur vera mikið betur stæður, þvi að
þegnskv. hefði kent honum betur að nota líma sinn
og krafta, en ella mundi. í sambandi við þetta
minnist eg þess, að í sveitarfélagi, sem eg var kunn-
ugur, voru tveir menn til rnuna fjáðastir allra bú-
lausra manna í hreppnum, og liöfðu hæzt fátækra-
útsvar af flokki þeirra manna. Peir höfðu þó, livor
-um sig, fyrir einum ómaga að sjá. Þessir menn
höfðu orðið að sjá um ómagana frá þvi, að þeir voru
innan við tvítugt, og voru þá algerlega eignalausir.
En eftir 10—14 ár var hagur þeirra, sem fyr segir.
Sumir álitu að þessir menn hefðu eigi orðið fjáðari
en aðrir búlausir menn í hreppnum, ef ástæðurnar
liefðu eigi knúð þá unga til umhugsunar um að bjarga
sér sem bezt áfram. — Nei! Auðnuvegur ungra
manna er eigi sá, að komast lijá nauðsynja útgjöld-
um, og geta svo varið vinnuarði sínum í hugsunar-
leysi til alls konar óþaríá, eins og oft vill verða.
Ef þegnslcv. kæmist á, mun óhætt að segja að
almennast yrðu tekjur þær, er einstaklingurinn færi
á mis við, í mesta lagi um 10 krónur að meðaltali á
ári. Þetta virðist eigi mikið fé, einkum þcgar þess