Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 81
konungsvalds á íslandi.
75
þessu skini, þegar konungaskilti urðu síðast, árið 1280,
lieldur þótti það þá nægja að láta þá Loðin lepp og
Jón lögmann ferðast um landið og taka eiða af bænd-
um heima í hjeraði (Bisk. I. 717). Nærri má geta,
að bændur hafa ekki tekið þessu með þökkum að
vera dregnir frá búi sínu og verða að dveija vetrar-
langt í Noregi, sem firirsjáanlegt var. Þó hafa hand-
gengnir menn ellaust ílestir farið, og líklega einhverjir
af bændum. Auðvitað gátu þeir ekki náð í kórónu-
vígsluna 10. ágúst, enn nokkrar líkur eru til, að þeir
hafi svarið konungi eiðana á Allra heilagra messu(l.
nóv.) s. á. í Osló og hafi konungur borið kórónu
sína við þá athöfn.2 Merkilegt er að sama árið segja
annálar að nafnbót liafi verið tekin af Jóni lögmanni
Einarssini, er staðið hafðifirir eiðatökunum 1280—1281,
og er ekki sagt firir hverjar sakir, enn líklegt, að það
standi í sambandi við utanstefnurnar. Hann var þá
gamall og liafði látið af lögsögu. Má ætla, að hann haíi
svarað þeim bændum sem spurðu liann, að hann teldi
utanstefnurnar lögleisu eina, sem og var satt, og sjálf-
bálk með koimnga erfðatalia og tekur upp kaílann siðar. 1 »Samþikt
nefndarmanna<( frá 1302, sem prentuð er i Rikisrjett. á 13. bls., segjast
nefndarmenn — þ. e. bændur, sem til alþingis eru nefndir — »vilja sverja
konungi land og þegna eftir þeim eiðstaf, sem stendur í bók vorri«, og gel-
ur það ekki átt við neinn annan eiðstaf enn þann sem stendur i Kon-
ungaerfðum og nefnist Bónda eiður (Jónsb. Ivristindb, Í2). Hjer er þá
óbeinlínis vottorð allra nefndarmanna á alþingi 1302 um, að Konungaerfðir
standi i Jónsbók. Að kaflinn stcndur þar, og að Magnús konungur Ijet
sjer ekki nægja, að liann stæði i Landslögum sínum, er að minni liiggju
ein hin sterkasta sönnun þess, að ísland er skoðað sem sjálfstætt ríki.
Af liákonars. vitum vjer, hve sárt þeim frændum, sem frá Sverri vóru
komnir, var um erfðarjett sinn til ríkisins, sem mörgum þótti efasamur.
Má því ganga að því vísu, að Magnús konungur liaíi viljað fá liann við-
urkendan og trigðan sjer og sinum afkomendum á íslandi engu síður
enn i Noregi, og að Konungaerfðum hafi eklti verið slept úr lögbók þeirri,
sem liann ljet semja lianda íslendingum og sonur lians lagði firir alþingi.
2) Flateijarannáll segir viö 1299, að Iiákon liafi verið kórónaður á
Allra lieilagra messu, sem getur ekki verið rjett, þvi að það gerðist 10. á-
gúsl (Munch, D N F H. IV, 2, 324). Enn missögnin er vist sprottin af því,
nð hátíðahaldið, þegar íslendingar sóru, fór fram 1. nóv., sbr. Lögmans-
ann. við 1299.