Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 59
konungsvalds á íslandi.
53
konungi skílausan rjelt lil að lilutast til um að-
flutning að landinu, og til þess munu refarnir
hafa verið skornir af konungi, að ná með þessu
ifirráðum itir verslun landsins. Enginn eli getur
á því leikið, að norsku konungarnir fóru rjett á
eftir að leggja þann skilning í þetta ákvæði, að
þeir einir hefðu rjett ifir versluninni og gætu úti-
lokað alla keppinauta, og að verslunareinokunin,
sem leiddi svo mikið böl ifir landið, á rót sína
að rekja til þessa ákvæðis í Gl.Sm. Á þeirri
skoðun er og Jón Sigurðsson.1 Vjer getum bent á
eill eða tvö dæmi þessu til sönnunar. I Bergens
fundats er lilgreint efni úr brjefi frá Magnúsi
konungi lagabæti til erkibiskups í Niðarósi, að
konungur skuli á ári hverju senda 30 lestir al'
norrænum varningi til íslands af leigum þeim
og landskuldum, er hann fái af Heiðmörk, gegn
því, að erkibiskup sendi af sinum leiguni jafn-
mikinn norrænan varning lil Finnmerkur. Vjer
vitum að erkibiskupsstóllinn hafði að fornu fari
með konungs leifi (Dipl. Isl. I 228) og páfa sam-
þikki (s. st. I 291) landaurafrjálsa verslun á ís-
landi, flutti þangað mjöl, enn keipti í slaðinn fálka,
brennistein, vaðmál og annan íslenskan varning.
Brjeíið er árfært til 1262, enn gelur ekki verið
eldra enn 1264, og er eílausl frá þeim áratug.2
Af því virðist mega ráða, að konungur hafi þá
þegar viljað banna erkibiskupi að senda skip til
íslands, enn lofað að flitja þangað á sinum skip-
um norsku vöruna og verja henni þar, svo sem
í umboðssölu, firir íslenskan varning, sem erki-
1) Jón Sigurðsson, Islnnds statsretslige Forliold bls, t) nmgr. 2.
3) G. Storm í Regesta Norv. Nr. 623, Norske Magasin 1 533,