Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Síða 25

Andvari - 01.01.1908, Síða 25
Um upphaf konungsvalds á íslandi. 19 ingu langfeðga hans, er liann svo kallaði, hinna eldri Noregskonunga, í ritum, sem aldrei firnast, og má þó vera, að konungur hafi þar haft sjer nokkuð til málsbóta.1 Eigingjarn og sjerdrægur mun hann hafa verið í meira lagi, enn í því átti hann sammerkt við marga samtíða menn sína. Og þó að hann ætti mik- inn þátt í því að kollvarpa hinu íslenska þjóðríki, þá áttu þó íslendingar í heild sinni, og eigi síst höfð- ingjar þeirra, þar sömu sölc eða meiri. Hin forna stjórnarskipun íslendinga hafði lifað sitt fegursta. (irundvellinum undir henni, jafnvægi hinna mörgu og smáu goðorða, var raskað. Einstakir höfðingjar höfðu náð undir sig stórum landshlutum og sölsað undir sig hin einstöku goðorð, og milli þessara stór- höfðingja geisar svo baráttan firir tilverunni. »Stór- íiskarnir« ásækja hina »minni fiska« og alt verður svo »samferða að sama náttstað, náhvals í gapanda gini«, eins og Bjarni kemst að orði, enn náhvalur- inn er hjer Hákon konungur. Ostjórn, lagaleisi, sið- leisi, ófriður, rán og gripdeildir, manndráp, brennur l) Snorri var lendur maður Hákonar, enn lineigðist í trúnaði sinum miklu meir til Skúla liertoga og var með honum öllum stundum í utan- i'ör sinni 1237—1239. Vísa Snorra um Gaut af Meli (Ji’ms. IX 455) sínir best, hvoru megin liann stóð i deilu þeirra máganna, og enginn efi getur ver- ið á þvi, að Snorri liefur, þegar hann fór út, vitað með liertoganum upp- reist þá, er liann hóf gegn konungi veturinn eftir, og jafnvel að undirmál haíi verið með honum og liertoga, að Snorri skildi verða jarl hans á ís- landi, ef vel tækist. Petta bar Arnfinnr Þjófsson, trúnaðarinaður lier- logans og önnur liönd, og verður ekki sjeð, hvað honum gat til gengið að ^jógo þvi upp, og því síður er ástæða til að lialda þvi fram, þvert ofan í vitnisburð Sturlu þórðarsonar, að þetta hafi ekki verið sögn Arnfins, heldur hafi konungsmenn borið liann fyrir því ranglega. Gegn sögn Arn- hns sannar það ekki mikið, þó að íslendingar þeir, sem með Snorra vóru, sönnuðu ekki sögu hans. Má vera, að þeir hafi ekkert vitað um iaunmál Snorra og hertogans, eða að þeir hafi viljað leina þvi, sem þeir vissu. Enn liafi Arnfinnur sagt satt, þá var ekki óeölilegt, að konungur teldi það landráð við sig. Aftur á móti varð það ekki talið með landráð- urn, lieldur varðaði að eins brottrekstri úr hirðþjónustu (Hirðskrá 34), að Snorri fór út í banni konungs, enda hlaut hertoginn, sem leifði lionum að fara, að bera alla ábirgð á því. Sbr. Safn til s. ísl. III 422—423. Tímar. Hmf. XXI. 65—68. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.