Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 169
Um vegamælingar.
163
Frá Gríshólsá að Nesvogs-
hotni 5,1 km. eða 2/b
Frá Nesvogsbotni til Stykk-
ishólms 3,6 — — 1 /2
Frá Hjarðarfelli til Stykkis-
hólms 28,0 — — 37/io
Frá Hitá til Stykkishólms... Frá Borgarnesi til Stykkis- 66,5 — — 84/b
liólms 96,5 — — 123/i
Mælingin frá Hítá til Stykkishólms er yfirleitt
ekki eins nákvæm og á hinum þjóðvegunum, enda
var vegarstæðið að mestu óákveðið þegar mælingin
fór fram, og geta því vegalengdirnar breyzt nokkuð
þegar vegurinn verður lagður.
Á þjóðvegunum frá Reykjavík til Akureyrar og á
Vesturlandi var að meðaltali nær XU vegalengdarinn-
ar upphleyptur vegur um árslok 1906, sem sjá má af
töflu þessari:
Upplileypt- ír kaflar Vega- lengcl Upphl. kallar “/o af vegal.
tals km. km.
Frá Ártúni við R.vílc að Hafpórs- stöðum 52 30,9 135,3 22,8°/»
Frá Hal'pórsstöðum að Arnfierðareyri 40 27,9 180,8 15,4°/o
Frá Stað að Gilsfjarðarbotni. . . . 19 8,7 71,5 12,1 /o.
Frá Borgarnesi til Stykkishólms . . 8 39,5 96,5 41 °/o
Frá Hafþórsstöðum til Akureyrar . 137 82,2 278,7 29,5°/o
189,2 762,8 24,8°/»
Upphleyptu vegirnir eru tiltölulega styttri á þjóð-
vegunum í öðrum landshlutum, enda eru þar víða
sandar og auðnir, þar sem hvorki er þörf á upp-
hleyptum vegi né mögulegt að gera hann.