Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 57
konungsvalds á íslandi. 51 þessum lögum, sem vísindamenn vorra líma telja snildarlegust af lögum allra germanskra þjóða; þessi lög, sem á síðustu árum liöfðu verið fótum troðin af ofstopafullum höfðingjum og ó- friðarseggjum, þau áttu nú að rísa á ní sem end- urborin og gróa og dafna í skjóli konungsvaldsins og friðarins. Hin forna stjórnarskipun átti að haldast, lögrjettan átti eftir sem áður að hal'a löggjafarvaldið, lögsögumaður, kosinn af lögrjettu, átti að segja lög og stjórna lögrjettunni, dómarnir á vorþingunum og fjórðungsdómar og fimtardómur á alþingi áttu að hafa dómsvaldið, o. s. frv. Alt þetla vóru þá »Iög« á íslandi. Enn hvernig fór? Hin íslensku lög hjeldust enn nokkur ár, — til ársins 1271. Lögrjettan, lögsögumennirnir og dóm- arnir hjeldu áfram störfum sínum.1 Enn kon- ungsvaldið l’ann brátt til þess, að sá stakkur, sem hin fornu lög sniðu því, var þvi of þröngur, og með aðstoð höfðingjanna og klerkavaldsins tókst því á árunum 1271—1273 að fá samþikta lögbók, sem í ílestu var sniðin eftir norskum lögum, lagði dómsvaldið undir lögrjettu og að nokkru undir em- bættismenn (lögmenn og valdsmenn með með- 1) Vjer vitum þó ekki glögt nema um eina lögrjettusainþikt fráþess- llm tímum, þá sem leickli í lög þingfararbálk Járnsiöu og það annað af henni Sem samþikt var 1271, þvi að samþiktirnar um linifaburð og Ijóstoll o, 11., sem heimfærðar eru til ársins 1265 og prentaðar á bls. 5—19 í Dipl. lsl. 11, lljSg jeg vera frá dögum Magnúsar minni skjaldar. Enn vistmátelja, að ,ögijettan liafi haldið áfram að velja lögsögumanninn og hann tram- kvaeint sín gömlu störl' (sbr, Safn t. s. Isl. 11 36). Einn alþingisdómur er enn til frá árinu 1270 um eignir Oddastaðar og segir svo í niðurlagi lians: »Pessir vóru dómssögu váttar, þá (erj alþingisdómr dœmdi þessar eignircc. þessi orðtök alveg í anda hinna fornu laga, og sina, að þetta var daunt i fjórðungsdómi (= alþingisdómi, sbr. Grág. Kb. 1101,105,124. Stlib. 198). Um dómsöguvátta (eða dómsuppsöguvátta) sjá Grág. Iíb. I 85 og 209—210. Stlib.28!. Dómurinn er prentaður i Dipl. ísl. 11 86—88, sbr. Bisk. 1 (,85. Dómsuppsöguvottar koma ekki firir i norskum lögbókum. Líklega er þetta eini clómurinn, dæmdur að fornum íslenskum lögum, sem nú er til. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.