Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 67
konungsvalds á íslandi.
61
undan skilinni greininni nm jarlinn. Hún hefur með
engn móti getað staðið i sátlmála Vestfirðinga. »Jarl-
inn viljum vjer liafa ifir oss« gátu Vestfnðingar ekki
sagt nje fengist lil að segja, hvorki höfðingjarnir nje
þingmenn þeirra, enda mun Hallvarðr ekki hafa hald-
ið því að þeim; hann mun liafa átt nóg með að fá
þá til að samþikkja skattinn. Hvort nokkur grein
liaíi verið sett í stað hennar til triggingar valdi vcsi-
/irsku höfðingjanna, getum vjer nú ekki sagt neitt um.
Enn líklegast cr, að þeir hafi ekki getað orðið á eitt
sáttir um slikt.
Þannig höfðu þá þrír fjórðungar landsins, að
undanskildu einu þingi, gengið undir konung og játað
skatti, og náði ríki konungs frá Þjórsá vestur og
norður á hóginn alt í kring til Hellcundulieiðar. —
Með þessi gleðilíðindi fór Hallvarðr til konungs sam-
sumars og með honum þeir Sighvatr Böðvarsson og
Sturla Hralnsson. Þá fór og utan Brandr ábóli til
hiskups vigslu, og hafði hann verið konungs málum
lilgjandi1.
Enn var eftir að vinna Oddaverja og allan
Austfirðingafjórðung til að játa skattinum. Má ætla,
að konungur og erkibislcup hali tekið loforð af bisk-
upsefni að leggja gott til þeirra mála við frændur
sína, Orm Ormsson og Þorvarð. Eftir vígsluna fór
bislcup út til stóls síns (1263). Sama sumarið var
og Hallvarðr sendur til íslaiids í sömu erindum og
fir, cig virðist hann ekki liafa lagt út, fir enn kon-
ungur var farinn í leiðangur sinn til Skotlands (í
öndverðum júlímánuði), og kom því út eftir þing2.
1) Hákonars. Fms. X 116. Sturl. Oxf. II 265—266 nmgr. ísl. ann. viö
1263.
2) í frásögninni um Sturlu Pórðarson, sem er skeitt inn i Sturlungu
aftast og viröist standa i nánu sambandi viö Porgils sögu skarða, er