Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 53
konungsvalds á íslandi.
47
skilja, að engi varð uppgangur þeirra, ef svo búið
stæði ríki Hrafns«, og gerðu þeir Sturla aðför að
bonuin, enn Vigfús skarst úr; kveður þá Hrafn Guð-
nuind Böðvarsson upp með sjer í herför móti Sturlu,
föðurbróður hans, enn Guðmundr veitti þá forstöðu
ríki Sighvats bróður síns, og þeirra Staðarfeðga, og
lauk svo, að Hrafn rak Sturlu af landi burt.1 Engin
nrerki sjást til þess, að Gizur jarl hafi átt neitt ifir
Hrafni að segja. Sturla, son Hrafns, rjeðst til utan-
ferðar með Hallvarði, auðvitað í gisling firir trúnaði
föður síns, og sömuleiðis Sighvatr Böðvarsson. Mun
Hallvarðr hafa heitið lionum sæmdum af konungi,
sem hafði verið mikill vinur Þorgils, bróður hans,
enn Hallvarði gekk sínilega það eitt til, að hafa
hann í gisling firir trúnaði Staðarmanna, enda fjekk
hann aldrei síðar að íára til íslands og dó í Jórsala-
ferð 1266.2 Sturla setti enga gisling firir trúnaði sín-
um, og mun hann beinlínis hafa neitað því. Eru lík-
ur til, að engum hafi verið óljúfara enn honum, af
þeim höfðingjum sem sóru, að verða að beigja sig
fii'ir konungsvaldinu, eins og því liafði farist til hans.
knn honum var nauðugur einn kostur, því að Hall-
varði hafði tekist að einangra hann gjörsamlega.
Sjálfsagt iná telja, að samningarnir á Þverárþingi
fiaíi verið brjefaðir eins og samningurinn á alþingi,
('n» það brjef er nú því miður hvergi til. Líklega
fiefur það verið nokkurn veginn samhljóða máldaga-
firjefinu, sem gert var á alþingi, enn þó hlítur þar
að hafa verið slept einu atriði, sem nú mun verða
Slnt, er vjer hverfum að efni alþingismáldagans, sem
vjer upp frá þessu nefnum »Gamla sáttmála« (»GlSm.«).
D Sturi. Oxl'. 11 266—268.
2) Sturl. Oxf. 211 56. Isl. ann.