Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 28
22
Um upphaf
óglögg. Enn það var nokkuð sundurlaust, sumlijer-
öðin ótrigg jarlinum eða enn óráðin x hlíðni við hann,
og önnur jafnvel beinlínis á valdi óvina hans.
Oddaverjum mun hafa sárnað það, að jarlinn
var skipaður ifir hið garnla og veglega íáki þeirra, og
þótt hait að verða að beigja sig fiiár Haukdælum,
því að þar var altaf rígur og kali á rnilli. Að vísu
höfðu frændur þeirra, Philippus og Haraldr Sæm-
mundai'sinii', getið upp goðorð sín við konung árið
1251, enn eflaust hafa þeir áskilið sjer, að þeir skildu
fara með goðorðin sjálfir aí lconungs hendi, og að
þau skildu ekki skipuð öðrum. Þeir dx'ukknuðu á
heimleið sama ái', og frá því ber ekki á öðru, enn
að Oddaverjar þeir, sem eftir lifðu, hafi ráðið öllu í
Rangárþingi, alt þangað til Gizur kom út. Munu
þeir þá að minsta kosti hafa talið sig lausa allra
mála við konung, er hann hafði skipað Gizuri ríki
þeirra, ef þeir hafa ekki talið afsal goðorðanna með
öllu heimildarlaust. Út af þessu var ófriður milli
þeirra og jarls á árunum 1259—1260; liafði jail betur
og lauk með því, að Oddaverjar og Rangæingar urðu
að sverja jarli og konungi ti'únaðareiða ái'ið 1260.
Enn ekki vóru þessar sættir triggar, sem síðar gaf
raun á.
í Rorgarfirði munu menn og hafa verið mjög
fráhveríir Gizuri jarli, sem hafði látið di'epa Snorra
Sturluson. Allir hinir bestu bændur í hjeraðinu vóru
trúnaðarmenn Hrafns Oddssonai',1 er var fremstur af
þeim mönnum, sem Þói'ðr Sighvatsson hatði falið
goðoi'ð sín, er hann fór utan á ‘ vald konungs áiið
1250. Mun Hrafn hafa haft einna mest ráð í hjer-
1) Sturl. Oxf. II 81-82.