Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 158
152
Um vegamælingar.
stað. Sumarið áður (1905) hafði eg farið allan þjóð-
veginn frá Egilsstöðum á Völlum sunnan um land
lil Reykjavíkur, og er ytirlitið, að því er snertir kafl-
ann frá Djúpavogi að Eystri-Rangá, bygt á atliugun-
um mínum þá og uppdráttum þeim, er nefndir eru
í yfirlitinu. Yfirlit þetta lét stjórnarráðið prenta senr
fylgislcjal með frumvarpi því til vegalaga, er lagt var
fyrir alþingi 1907, og því næst var það prentað í
þinglíðindunum. Eg vil nú leyfa mér að bæta við
það nokkrum athugasemdum.
Af því eg get ímyndað mér að ferðamönnum
þyki gaman að vita um vegalengdir milli ýmsra
staða á alfaravegum, skulu hér tilgreindar nokkrar:
Frá Reykjavík að vegamót-
um hjá Ártúni......... 6,0 km. eða 4/i> mílu
Frá Reykjavík að Leirvogs-
árbrú 18,5 — — 2Vs
Frá Leirvogsárbrú að Kiða-
fellsá 18,5 — — 272
Frá Kiðafellsá að Laxá í
Kjós 10,9 — tæpl. 7/a
Frá Laxá í Kjós að Bolnsá 20,2 — eða 22/s
Frá Botnsá að Þyrli 3,4 — tæpl. 7*
Frá Reijkjavik að Pyrli 71,5 — eða 972
Þessi leið er talin sem þjóðvegurinn (póstleiðin)
liggur, nefnilega frain með Esju, inn með Hvalfirði
og kringum Hvalfjarðarbotn fyrir ofan allar fjörur.
Ferðamannaleiðin um Svínaskarð og Reynivallaháls
hefir ekki verið inæld, en er nokkru styttri. þcgar
fjara er, má og stytta sér leiðina fyrir Hvalfjarðar-
botn nokkuð; þó gera menn alment of mikið úr því,
live miklu það muni á vegalengd, hvort farið verður
yfir Hvalfjarðarbotn á fjöru eða ekki, sem sjá má af
því, að öll vegalengdin frá Brynjudalsá inn fyrir allar
fjörur að Þyrli er 8,6 km. eða H/a mílu, en sjón-
hending milli þessara staða mun vera sem næst 4,5