Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 138
132 Fiskirannsóknií'. miðum úti fyrir Vestfjörðum og stundum enda inni í fjörðum, á 40—50 l'ðm. Eins er mér sagt að hún muni hafa fengist inni í Fáskrúðslirði eystra, og Norðmaður einn, er eg hitti á Seyðisíirði 1904, sagð- ist þá um sumarið hafa fengið eina 160—180 pd. þunga við Austurland, á eitlhvað 100 fðm. dýpi. Þær sem eg hefi séð (ílestar á »Thor«) hafa verið smáar, en fullstór verður hún eitthvað 3 fet á lengd. Nafnið svartfiyðra eða svartaspraka (á norsku Svartkveite) fær hún af því að liún er mjög dökk á neðri hliðinni, m. ö. o. öll dökk. 3. Gull-lax (Argentina silusj. Eg liefi gelið þess i síðustu skýrslu (bls. 114), að þessi fiskur hefir reynst að vera alltíður hér í Jökuldjúpinu á 70—90 fðm., svo að þar liafa fengist yfir 100 fiskar á is- lenzkum botnvörpuskipum síðustu tvö sumur. Allir þessir fiskar hafa þó verið heldur smáir, ekki full- vaxnir fiskar, sem auðséð leita, eins og margir aðrir djúpfiskar inn í grynnri sjó, en fullorðnu fiskarnir. Annars hefir fislcur þessi að eins sést hér við Vest- manneyjar, 2 ekki l'ullvaxnir, af líku dýpi og í Jök- uldjúpi. En í vetur fékk eg með góðfúslegri aðstoð Gísla Lárussonar í Vestmanneyjum tvo fullvaxna fiska þaðan, veidda á lóð á 100—120 fðm. 19. íebr. Það voru kvenfiskar, 50 og 53 cm. langir, með liálf- þroskuðum hrognum, sem sýnir að þessi fiskur gýtur seint á vori. Fullorðni fiskurinn lifir yfirleitt á yfir 100 fðm. dýpi. Þessi íiskur er bezti matfiskur. 4. Hafmús (geirnyt, »sjórotta« Cliimœra mon- strosaj liefir verið þekl hér við land frá fornu fari, og er hennar gelið í ritum frá 18. öld, t. d. Ferðabók Eggerts. En liún hefir ætíð verið talin sjaldgæf, því hún fæst víst mjög sjaldan á færi, og við suðvestur- ströndina, þar sem liana er að finna, liafa lóðir lítt verið lagðar svo djúpt, að hún hafi fengist nema ör- sjaldan. En á síðustu árum hefir hæði verið fiskað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.