Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 117
Þegnskyld uvi n n a.
111
ungir menn að lesa, áður en þeir dæma þegnskyldu-
Yinnuna »óalandi og óferjandi«.
Þá má og nefna skólaskyldu barna, sem nú er
að færast inn til vor.
Hjá oss er um margskonar þegnskylduv., að ræða,
t. d. vegavinnu innan héraðs, sveitarstjórnarstörl,
störf viðvíkjandi málefnum kirkjunnar o. 11.
Enn fremur leggja ýmsar löggiltar samþyktir
þegnskv. á menn.
Þá kemur og óbein þegnskv. fram í ýmsum
niyndum. Stundum getur varðað við lög, ef hún er
eigi int af hendi, þótt eigi sé hún lögskipuð.
Þegnskylduvinna sú, er hér ræðir um, verður að
meðaltali nálægt því ein vika á ári. Hún fellur á
m.enn á bezta alari, og þá, sem vanalega eru lausir
við alla aðra þegnskylduvinnu.
Á llesta húsráðendur, þótt fátækir séu, kemur
árlega mikið þyngri þegnskylduvinna bein eða óbein.
Heyrst hala raddir um það, að þegnskv. væri
i'anglát, sökum þess, að liún kæmi jafnt niður á fá-
tæka sem ríka. En liið sama á sér stað með varn-
arskylduna og skólaskylduna. En þess ber að gæla,
að á eignir eru lögð sérstölc gjöld, sem eigandinn
verður að inna af liendi. En hér verður hann auk
þess að leggja á sig persónugjald eða nefskatt, og er
eigi ranglátt, þótt það gjald komi jafnt niður á alla
heilbrigða menn. Að sönnu skal því játa, að vel get-
ur átt sér stað, að sá fátæki eigi erfiðara með að
leysa vinnuna af liöndum, einkum ef hann þarf að
styrkja örvasa eða heilsubilaða íóreldra, En sjaldan
mundi þetta reka til vandræða, ef t. d. féllu að eins
7 vikur á 9 ár, enda er þessi tími alveg hverfandi
'niðaður við varnarskylduna.
Þegar alliuguð eru hlutföll gjalda á mismunandi
dmum æfinnar, þá virðist það einkennilegt og eigi
i'éttlátt, að meiri hluti einhleypra manna eru að mestu