Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Síða 117

Andvari - 01.01.1908, Síða 117
Þegnskyld uvi n n a. 111 ungir menn að lesa, áður en þeir dæma þegnskyldu- Yinnuna »óalandi og óferjandi«. Þá má og nefna skólaskyldu barna, sem nú er að færast inn til vor. Hjá oss er um margskonar þegnskylduv., að ræða, t. d. vegavinnu innan héraðs, sveitarstjórnarstörl, störf viðvíkjandi málefnum kirkjunnar o. 11. Enn fremur leggja ýmsar löggiltar samþyktir þegnskv. á menn. Þá kemur og óbein þegnskv. fram í ýmsum niyndum. Stundum getur varðað við lög, ef hún er eigi int af hendi, þótt eigi sé hún lögskipuð. Þegnskylduvinna sú, er hér ræðir um, verður að meðaltali nálægt því ein vika á ári. Hún fellur á m.enn á bezta alari, og þá, sem vanalega eru lausir við alla aðra þegnskylduvinnu. Á llesta húsráðendur, þótt fátækir séu, kemur árlega mikið þyngri þegnskylduvinna bein eða óbein. Heyrst hala raddir um það, að þegnskv. væri i'anglát, sökum þess, að liún kæmi jafnt niður á fá- tæka sem ríka. En liið sama á sér stað með varn- arskylduna og skólaskylduna. En þess ber að gæla, að á eignir eru lögð sérstölc gjöld, sem eigandinn verður að inna af liendi. En hér verður hann auk þess að leggja á sig persónugjald eða nefskatt, og er eigi ranglátt, þótt það gjald komi jafnt niður á alla heilbrigða menn. Að sönnu skal því játa, að vel get- ur átt sér stað, að sá fátæki eigi erfiðara með að leysa vinnuna af liöndum, einkum ef hann þarf að styrkja örvasa eða heilsubilaða íóreldra, En sjaldan mundi þetta reka til vandræða, ef t. d. féllu að eins 7 vikur á 9 ár, enda er þessi tími alveg hverfandi 'niðaður við varnarskylduna. Þegar alliuguð eru hlutföll gjalda á mismunandi dmum æfinnar, þá virðist það einkennilegt og eigi i'éttlátt, að meiri hluti einhleypra manna eru að mestu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.