Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 38
32 Um upphaf hentur á því, sem hann hjelt á, og ekki vildi liann gefa upp Borgarfjörð við Þorgils skarða, þegar hann kom út 1252, og kallaði lil hjeraðsins í konungs nafni. Vorið 1259 ljet hann Vigfús Gunnsteinsson llitja búferlum að Sauðafelli, og sjálfur var hann vlengstunm vestur í Fjörðum það sumar, ellaust af því að liann óttaðist aðför af jarlsins hálfu. En hvar hann var, þegar hann var ekki í Vestfjörðum, hermir sagan ekki. Getur verið, að hann hafi skroppið suð- ur í Borgarfjörð við og við til að treista vini sina, og vel gat einhver þeirra haldið þar vörð firir liann, líkt og Þorleifr gerði áður, þó að hann væri þar ekki sjálfur að staðaldri.1 Sennilegast er, að Gizur hafi ekki þorað að lieíja beran ófrið við Hrafn út af lijer- aðinu, og látið hann first um sinn halda því þegjandi, meðan hann var að jafna á Oddaverjum, enn hafi svo ætlað sjer að láta Sturlu sækja hjeraðið i hendur Hrafni og elja þeim saman, líkt og liann reindi að eggja Sighvat gegn Porvarði. Enn Sturla mun ekki liafa treist sjer til að etja einn. kappi við Hrafn frem- ur enn Sighvatr við Þorvarð, og ællasl til, að jarlinn stirkti sig með liði til að ná hjeraðinu, enn úr því varð ekki, og ekki vitum vjer til, að Sturla hafi náð Borgarfirði eða jafnvel gert nokkra ölluga tilraun til þess, enn hitt er vist, að Hrafn var þar með annan fótinn, og að mikill rígur var á milli hans og Sig- hvats að minsta kosti. Árið 1260 (eða 1259?) gerði Hrafn falsbrjef til Sighvats undir nafni Gizurar og stefndi lionum til fundar við Gizur i Reikjaholt við 15. mann. Var þetta gert til þess að tæla hann í gildru, því að stefnudaginn sat Hrafn firir í Reikja- holti við þrjá tigi manna, enn Sighvatr mun hafa grun- 1) Sturl. Oxf. II 253 iimgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.