Andvari - 01.01.1908, Side 38
32
Um upphaf
hentur á því, sem hann hjelt á, og ekki vildi liann
gefa upp Borgarfjörð við Þorgils skarða, þegar hann
kom út 1252, og kallaði lil hjeraðsins í konungs
nafni. Vorið 1259 ljet hann Vigfús Gunnsteinsson
llitja búferlum að Sauðafelli, og sjálfur var hann
vlengstunm vestur í Fjörðum það sumar, ellaust af
því að liann óttaðist aðför af jarlsins hálfu. En hvar
hann var, þegar hann var ekki í Vestfjörðum, hermir
sagan ekki. Getur verið, að hann hafi skroppið suð-
ur í Borgarfjörð við og við til að treista vini sina, og
vel gat einhver þeirra haldið þar vörð firir liann, líkt
og Þorleifr gerði áður, þó að hann væri þar ekki
sjálfur að staðaldri.1 Sennilegast er, að Gizur hafi
ekki þorað að lieíja beran ófrið við Hrafn út af lijer-
aðinu, og látið hann first um sinn halda því þegjandi,
meðan hann var að jafna á Oddaverjum, enn hafi
svo ætlað sjer að láta Sturlu sækja hjeraðið i hendur
Hrafni og elja þeim saman, líkt og liann reindi að
eggja Sighvat gegn Porvarði. Enn Sturla mun ekki
liafa treist sjer til að etja einn. kappi við Hrafn frem-
ur enn Sighvatr við Þorvarð, og ællasl til, að jarlinn
stirkti sig með liði til að ná hjeraðinu, enn úr því
varð ekki, og ekki vitum vjer til, að Sturla hafi náð
Borgarfirði eða jafnvel gert nokkra ölluga tilraun til
þess, enn hitt er vist, að Hrafn var þar með annan
fótinn, og að mikill rígur var á milli hans og Sig-
hvats að minsta kosti. Árið 1260 (eða 1259?) gerði
Hrafn falsbrjef til Sighvats undir nafni Gizurar og
stefndi lionum til fundar við Gizur i Reikjaholt við
15. mann. Var þetta gert til þess að tæla hann í
gildru, því að stefnudaginn sat Hrafn firir í Reikja-
holti við þrjá tigi manna, enn Sighvatr mun hafa grun-
1) Sturl. Oxf. II 253 iimgr.