Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 47
konungsvalds á íslandi.
41
fund sona Steinvarar og Andreassona, aö þeir skildu
i'íða til þings með öllum alla sinum firir austan
Þjórsá; Þorvarðr Þórarinsson hafði heitið að koma
með Austhrðinga. Gizur jarl kom til alþingis með-
mildu liði.1 Enn er jarl spurði þelta, flutti hann við
Norðlendinga og Sunnlendinga konungs mál og bað'
þá til með góðum orðum og kallaði fjörráð við sig,
ef þeir mælti í mót. Eftir það var skipuð lögrjetta,
og sóru flestir hinir bestu bændur úr Norðlendinga-
fjórðungi og Sunnlendingafjórðungi firir utan Þjórsá
Hákoni konungi land og þegna og ævinlegan skatt,,
sem brjef það vottar, er þar var eftir gert. Síðait
reið jarl af þingi og suður í Laugardal og hjelt þar
saman flokkinum liríð. Reið Sigvarðr biskup með
Hallvarði vestur til Borgarijarðar til Þverárþings.
fiengu þar Vestfirðingar undir þvílíka eiða, sem first
sóru formenn, Hrafn Oddsson, Sighvatr Böðvarsson,
Sturla Þórðarson, Einar Þorvaldsson, Vigfús Gunn-
steinsson, og þrír bændur með hverjum þeirra. Þrír
hændur sóru og firir Borgfirðinga. Þá höfðu allir
íslendingar gengið undir skatt við Hákon konung,
olan Austfirðingar frá Helkunduheiði, og lil Þjórsár íi
^unnlendingafjórðunghi,2 3 * * *
Frásögnin i Sturlungu er bersínilega tekin eftir
Hizurar sögu og Skagíirðinga;8 er hún ekki rituð fir
e>m allmörg ár vóru liðin frá þessum viðburði, að
1) í þcssum kafla er talsverður orðamunur i handritunum, scm filla
hv°rt annað, og filgi jeg þeim texta sem íilslur er, þvi að cngihn efi er á,
liann er frumlegastur.
2) Einnig í þessum síðari kafla filla liandritin hvort annað, og íilgi
J«g því sem framar greinir. Fms. X 113—114, shr. Konungasögur, udg. af
u,1ger, KHa 1873, bls. 459—4G0.
3) Að hún sje ekki úr þorgils sögu, sjest á frásögninni um sætt þeirra
kighvnts og þorvarðs í Stnrl. 11 254, sem auðsjáanlcga er úr Porgilss. Ei-
ib,laUSlega drePiö aö Pa bafi skattur gengið iíir land og kveðst liöf..
etki rita fleira um það, og sjeu þar þó mikil söguefni.