Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 70
64
Um upphaf
arinsson, og hann varð Halllvarðr nú að reina að
vinna á konungsmál, og Orm frænda hans, Svínfell-
ing. Til að ná Þorvarði má sjá að hann hefur not-
ið aðstoðar Brands biskups, föðurbróður hans. I
Konungsannál (og FJateijarannál og Oddaannál) stend-
ur við árið 1263: »Og þann vetur um Allra lreil-
agra messu slreið sór Þorvarðr Þórarinsson Brandi
bisltupi föðurbróður sínum að fara á konungs fund
að sumri, og það gerði hann«. Tel jeg víst, að Hall-
varðr hali verið viðstaddur, er þetta fór fram, og
líldega setið oftast um veturinn hjá Brandi biskupi
á Hólum og ef til vill stundum á Stað hjá jarli.
Það getur varla verið sprottið af tilviljun, að þetta
verður um Allra heilagra messu, sem var mikill tilli-
■dagur lijá jarli, því að þann dag tók hann sjer hirð.
Mætti til geta, að orðsendingar liafi farið til Þorvarðs
áður um veturinn frá þeim bislcupi, Hallvarði og
jarli, og jarl boðið Þorvarði norður til sín í veislu
])á, er liann virðist hafa verið vanur að lialda á Allra
heilagra messu, og gætu þeir þá allir saman talað
um málin. Enn auðvitað er þetta ekki meira enn
sennileg getgáta. Eflaust liefur Hallvarðr eða Brandr
biskup lofað Þorvarði í lvonungs nafni uppgjöf allra
saka, ef hann færi á lians fund, og að hann skildi
fá að lialda rílti sínu sem ljeni, ef liann gæfi það í
konungs vald og fengi Austfirðinga til að játa skatti.
Nú var þá Ormr Svínfellingur einn eftir. Hann
hafði nú (1263) tvo um tvítugt og hafði tekið sjálf-
ur við goðorðum sínum, er Þoi'varður vii’ðist hafa
íneð farið. Má ætla, að liann hafi ekki sjeð sjer
lengur fært að spirna móti broddunum, þegar Þor-
varðr frændi hans var snúinn á konungsmál, enda
befði það ekki verið til neins fiiir hann, slíkt ofur-