Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 99
Þegnskylduvinna.
93
nokkuð yrði af framkvæmdum í þessa átt, hlyti als
vegna að bj^rja þannig. En ef reynzlan yrði sú, að
þegnskylduvinnan hefði mikla þýðingu fyrir land og
þjóð, en sumir ungu mennirnir væru tregir að sinna
henni, þá væri eigi gott að komast lijá skyldunni.
rar á móti hélt konsúllinn þvi fram, að slíkt kæmi
eigi fyrir. Allir betri menn teldu virðingu sína í veði,
ef þeir leystu eigi vinnuna af hemli, og að það myndu
þeir skoða, sem liið ánægjulegasta og helgasta stari'
silt. Á hinn bóginn kvað liann að mannbjálfar, er
eigi hefðu neina innri hvöt til þess að læra nauðsyn-
ieg störf, og að vinna endurgjaldslaust, stuttan tíma
æfi sinnar, fyrir land og lýð, mundu neyðast til þess,
því að öðrum kosti fengju þeir þann blett á sig í
almenningsálitinu, er fæstir vildu undir húa. Enn
fremur liélt hann því fram, að mikið réttara væri að
sætta sig við það, þótt nokkrir kynnu að hafa svo
lúalegan hugsunarhátt að smeygja sér ástæðulitið eða
ástæðulaust undan þegnskylduvinnunni, en að svifta
þjóðina þeim ómetanlega heiðri, að llestir æskumenn
hennar liefðu af frjálsum og fúsum vilja unnið end-
urgjaldslaust að því, að hæla og prýða fósturjörð sína.
Hann sagði einnig að þegnskylduvinnan myndireyn-
ast hin hezta lyftistöng til að liclja ættjarðarást,
þjóðernistilíinningu og sannan og lieilhrigðan þjóðar-
metnað, er alt væri lífsskilyrði hverrar þjóðar. í
sambandi við þetta sagði konsúllinn, live ómetanlega
þýðingu skíðin hefðu haft fyrir Norðmenn. Þauhefðu
knúð þá lil félagsskapar og viðkynningar svo að segja
landsendanna milli, styrkt andlega og líkamlega krafta
þeirra, þol og áræði. Enn fremur glætt þjóðernistil-
finningu þeirra og þjóðarmetnað, þar sem þeir vissu vel,
að þeir væru hin langfremsta skíðaþjóð i heimi. Og
svo J)ætti Iiann við: »Lika þýðingu myndi þegn-
skylduvinnan hafa fyrir íslendinga og skíðin fyrir
Norðmenn, en liún liefir meiri þýðingu fyrir landið