Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1908, Page 81

Andvari - 01.01.1908, Page 81
konungsvalds á íslandi. 75 þessu skini, þegar konungaskilti urðu síðast, árið 1280, lieldur þótti það þá nægja að láta þá Loðin lepp og Jón lögmann ferðast um landið og taka eiða af bænd- um heima í hjeraði (Bisk. I. 717). Nærri má geta, að bændur hafa ekki tekið þessu með þökkum að vera dregnir frá búi sínu og verða að dveija vetrar- langt í Noregi, sem firirsjáanlegt var. Þó hafa hand- gengnir menn ellaust ílestir farið, og líklega einhverjir af bændum. Auðvitað gátu þeir ekki náð í kórónu- vígsluna 10. ágúst, enn nokkrar líkur eru til, að þeir hafi svarið konungi eiðana á Allra heilagra messu(l. nóv.) s. á. í Osló og hafi konungur borið kórónu sína við þá athöfn.2 Merkilegt er að sama árið segja annálar að nafnbót liafi verið tekin af Jóni lögmanni Einarssini, er staðið hafðifirir eiðatökunum 1280—1281, og er ekki sagt firir hverjar sakir, enn líklegt, að það standi í sambandi við utanstefnurnar. Hann var þá gamall og liafði látið af lögsögu. Má ætla, að hann haíi svarað þeim bændum sem spurðu liann, að hann teldi utanstefnurnar lögleisu eina, sem og var satt, og sjálf- bálk með koimnga erfðatalia og tekur upp kaílann siðar. 1 »Samþikt nefndarmanna<( frá 1302, sem prentuð er i Rikisrjett. á 13. bls., segjast nefndarmenn — þ. e. bændur, sem til alþingis eru nefndir — »vilja sverja konungi land og þegna eftir þeim eiðstaf, sem stendur í bók vorri«, og gel- ur það ekki átt við neinn annan eiðstaf enn þann sem stendur i Kon- ungaerfðum og nefnist Bónda eiður (Jónsb. Ivristindb, Í2). Hjer er þá óbeinlínis vottorð allra nefndarmanna á alþingi 1302 um, að Konungaerfðir standi i Jónsbók. Að kaflinn stcndur þar, og að Magnús konungur Ijet sjer ekki nægja, að liann stæði i Landslögum sínum, er að minni liiggju ein hin sterkasta sönnun þess, að ísland er skoðað sem sjálfstætt ríki. Af liákonars. vitum vjer, hve sárt þeim frændum, sem frá Sverri vóru komnir, var um erfðarjett sinn til ríkisins, sem mörgum þótti efasamur. Má því ganga að því vísu, að Magnús konungur liaíi viljað fá liann við- urkendan og trigðan sjer og sinum afkomendum á íslandi engu síður enn i Noregi, og að Konungaerfðum hafi eklti verið slept úr lögbók þeirri, sem liann ljet semja lianda íslendingum og sonur lians lagði firir alþingi. 2) Flateijarannáll segir viö 1299, að Iiákon liafi verið kórónaður á Allra lieilagra messu, sem getur ekki verið rjett, þvi að það gerðist 10. á- gúsl (Munch, D N F H. IV, 2, 324). Enn missögnin er vist sprottin af því, nð hátíðahaldið, þegar íslendingar sóru, fór fram 1. nóv., sbr. Lögmans- ann. við 1299.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.