Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 221

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 221
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 219 björgunarsveitir og deildir SVFÍ hafa veitt skólanum þýöingarmikla aðstoð; þá hefur Landssamband slökkviliðsmanna oft reynst okkur stoð og stytta." Slysavarnaskóla sjómanna hafa borist margar gjafir og höfðinglegar frá útgerðarfé- lögum, sjómönnum og fiskverkunar- fólki. „En maðurlifir ekki ájólagjöf- um, þótt maður gleðjist yfir þeim og meti þann hlýja hug sem býr að baki þeim,“ segir Þorvaldur. „Það er lífsspursmál fyrir skólann að fá núna strax fastan og öruggan tekjustofn, svo að hann geti gegnt hlutverki sínu. Vegna fjárskorts og mannfæð- ar komust t.d. færri að skólanum en vildu á síðastliðnu ári — og á þessu ári hefur skólinn mun minna fé úr að spila en í fyrra.“ Að sögn Þorvaldar er aðstaðan um borð í Sæbjörgu engan veginn fullnægjandi, og telur hann að velút- búinn slysavarnaskóli, sambærilegur erlendum skólum, muni kosta um 100 milljónir króna, — „eða sem svarar verðmæti eins verðtíðarbáts,“ eins og hann kemst að orði. Þorvald- ur segir að núverandi aðstaða í Slysavarnaskóla sjómanna fullnægi ekki nýjum alþjóðlegum lágmarks- kröfum. „Já, Alþjóða siglingamálastofn- unin (IMO) hefur sett svokallaðar STCW-reglur, sem kveða á um að allir skipverjar í millilandasiglingum skuli hafa hlotið lágmarks þjálfun í öryggis- og slysavörnum og geta framvísað alþjóðlegu vottorði því til staðfestu, — og er heimilt að kyrr- setja skip í erlendum höfum og setja á þau farbann uns áhöfnin hefur hlotið tilskylda þjálfun. Þessar regl- ur höfum við staðfest í orði en ekki enn í verki — og gæti jafnvel komið til þess áður en langt um líður að íslensk skip verði af þeim sökum stöðvuð í erlendum höfnum. Þá má segja að brotið verði blað í íslenskri siglingasögu, þegar okkur er ekki lengur treyst til að fara yfir pollinn. Þessar reglur eru ekki óþarfa af-‘ skiptasemi skriffinna, heldur stuðla þær ótvírætt að bættu öryggi sæfar- enda og eru byggðar á heilbrigðri skynsemi. Og það er hlálegt að þær skuli ekki líka ná til fiskimanna, því þeir sigla ekki síður krappan sjó en farmenn og vinna með flóknari tækj- um en farmennirnir. Til að fullnægja þeim alþjóðlegu kröfum sem IMO setur þarf í fyrsta lagi að stórbæta allar aðstæður í Slysavarnaskóla sjómanna. Það er afar brýnt að við fáum almennilega aðstöðu til slökkviæfinga, því eins og ég hef vikið að þá getum við tæpast kennt aðrar slökkviaðgerðir en með handslökkvitækjum. Þá vantar okk- ur laug til sjóbjörgunaræfinga og búnað fyrir fastan björgunarbát, svo það helsta sé talið. Og í öðru lagi þarf að skylda sjómenn til að sækja námskeiðin við skólann. Það næst því miður ekki öðruvísi til trassanna. Það hafa verið uppi háværar radd- ir um að Slysavarnaskóli sjómanna eigi að vera farskóli, Sæbjörg eigi að sigla á milli verstöðva og halda þar námskeið. Þetta tel ég mjög óheppi- legt eingöngu, enda yrði það mjög dýrt í framkvæmd. Það er varla til sérhæfðari kennsla en slysavarnir — og til þess að gera aðstæður allar sem raunverulegastar er frumskilyrði að skólinn hafi fastan samastað þar sem unnt er að koma fyrir öllum þeim nauðsynlegu tækjum og búnaði sem slysavarnakennslan krefst sam- kvæmt alþjóðlegum staðli. Ég held að Slysavarnaskóli sjómana sé best kominn hér á höfuðborgarsvæðinu, hingað eiga allir erindi og hér við Faxaflóann fara flest skip í klössun. Raunar teldi ég æskilegast að út- gerðarmenn samræmdu það, að um leið og skip fara í slipp kæmu áhafnir þeirra í námskeið til okkar. Við er- um jafnan bókaðir nokkra mánuði fram í tímann og því ekki ráð nema í tíma sé tekið að panta námskeið. Slysavarnaskóli sjómanna er búinn að sanna tilverurétt sinn. Starfsmenn þyrludeild- ar Landhelgisgæslunnar segja t.d. að það sé unnt að athafna þyrluna til björgunar við margfalt verri skilyrði ef áhafnir skipa hafa notið hér fræðslu. Þá hefur hugsunarháttur manna alveg gerbreyst á síðustu 2-3 árum — og það er orðið talsvert al- mennt sem áður heyrði til undan- tekninga, að stýrimenn ganga með nýliðum um skipið og sýna þeim öll öryggistæki og búnað, en áður var oftast látið við það sitja að segja ný- liðum hvar kojan þeirra væri. Það er athyglisvert að þær útgerð- ir sem sýnt hafa sjóslysavörnum mestan áhugam, eru þær útgerðir sem best eru reknar og skila mestum arði í þjóðarbúið. Slysavarnaskólar sjómanna efld- ust mjög í heiminum í kjölfar þess að olíuvinnsla hófst á sjávarbotni. Stjórnendum olíufélaganna blöskr- aði sú sóun sem varð vegna slysa og óhappa, sem flest mátti rekja til „mannlegra mistaka“. Settar voru strangar reglur um þjálfun áhafna á olíuborpöllum og mun strangari en alþjóðareglur kváðu á um. Olíufyrir- tækin töldu slíka öryggisþjálfun áhafnanna fjárfestingu sem myndi margborga sig og það reyndist líka svo. Þetta varð stjórnvöldum víða um lönd og framsýnum útgerðarfé- lögum hvatning til að feta í sama sporið. Norðmenn t.d. eru harðir á því að hinir fjölmörgu og fullkomnu slysavarnaskólar þeirra séu einhver besta fjárfesting sem völ sé á og skili margföldum arði. Á árunum 1964-86 hafa orðið hér við land 415 banaslys á sjó og bóta- skyld slys á mönnum um þrjátíu sinnum fleiri. Fórnarlömbin eru flest ungir menn í blóma lífsins. En á fjár- lögum yfirstandandi árs er einungis veitt tíu milljónum króna til öryggis- fræðslu sjómanna! Hvenær á að sporna við svo um munar?! Ég ítreka að það þarf nauðsynlega að efla Slysavarnaskólann, koma upp fullkominni aðstöðu á landi með aðgang að sjó, og skapa skólanum traustan fjárhagslegan grundvöll. Ég óska þess að sá dagur renni upp að slysatíðni okkar sjómanna verði ekki meiri en meðal annarra stétta og við megum sem flestir koma heilir í höfn til fjölskyldna okkar og ástvina. Þar hefur Slysavarnaskóli sjómanna miklu hlutverki að gegna,“ sagði Þorvaldur Axelsson að lokum. J.F.Á.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.