Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 9
5.3 Samvinna við Evrópudómstólinn, undirréttinn og dómstóla ríkja Evrópusambandsins um túlkun EES-réttar 5.3.1 Almennar meginreglur og lagaumhverfi EES-réttar 5.3.2 Einsleitni 5.3.3 Skaðabótaábyrgð ríkis í fyrrum EES/EFTA-ríkjum 5.3.4 Samhljóða reglur um frjálsa fjármagnsflutninga í Rómarsátt- málanum og EES-samningum eftir Maastricht- sáttmálann 5.3.5 Haldlagning á víxlmenguðu fiskimjöli byggð á varúðarregl- unni vegna hættu á kúariðu 6. LOKAORÐ 1. INNGANGUR 1.1 Stofnun EFTA-dómstólsins Við undirbúning að stofnun EFTA-dómstólsins var gert ráð fyrir því að dómstóllinn yrði skipaður sjö dómurum frá þeim sjö EFTA-ríkjum sem upp- haflega tóku þátt í samningaviðræðunum um Evrópska efnahagssvæðið.2 Raunin varð önnur. Dómstóllinn tók til starfa þann 1. janúar 1994 skipaður 5 dómurum sem tilnefndir voru af þeim EFTA-ríkjum sem tekið höfðu ákvörðun um að gerast aðilar að Samningnum um Evrópska efnahagssvæðið: Austurríki, Finnlandi, Islandi, Noregi og Svíþjóð en Sviss og Liechtenstein stóðu áfram fyrir utan samstarfið. Þann 1. janúar 1995 varð frekari blóðtaka hjá EFTA- dómstólnum þegar Austurríki, Finnland og Svíjrjóð gengu úr EFTA og urðu aðilar að Evrópusambandinu. Dómarar þessara landa hættu störfum hjá EFTA- dómstólnum þann 30. júní 1995. 1.2 Núverandi skipulag og uppbygging dómsins Eftir umrót fyrstu áranna reyndist áratugurinn sem á eftir fór stöðugur og árangursríkur. Liechtenstein varð aðili að EES-samningnum þann 1. maí 1995 og er EFTA-dómstóllinn nú skipaður þremur dómurum tilnefndum af Islandi, Liechtenstein og Noregi. Auk dómaranna þriggja eru tilnefndir 6 varadómarar - tveir frá hverju EES/EFTA-ríki - sem taka sæti í dóminum ef einn hinna föstu dómara er vanhæfur eða getur af öðrum ástæðum ekki tekið þátt í málsmeðferð. Hingað til hefur varadómari einu sinni verið kallaður til, í máli Háskólans í Osló nr. E-l/02, þegar Dóra Guðmundsdóttir, varadómari frá Islandi, tók sæti Þórs Vilhjálmssonar, forseta dómsins.3 Eins og gefur að skilja var Evrópudómstóllinn fyrirmynd EFTA-dóm- stólsins. Flestir þættir í starfsemi hans voru yfirfærðir á EFTA-dómstólinn, t.d. sú tilhögun að skipta dómstólnum niður í deildir eftir aðildarríkjum. Hver 2 Austurríki, Finnland, fsland, Liechtenstein, Noregur, Svíþjóð og Sviss. 3 Sjá athugasemdir Christa Tobler við mál E-l/02, Eftirlitsstofnun EFTA gegn Noregi. CMLR 2004, bls. 245-260. 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.