Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 146

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 146
sem einkennist af stofnun innri markaðar, vemd réttinda einstaklinga og aðila í atvinnurekstri og stofnanafyrirkomulagi. Að teknu tilliti til þessa og þeirrar staðreyndar að stofnun EFTA-dómstólsins grundvallast á EES-samningnum og stofnanasamningnum, yrði almennt að ganga út frá því að dómstóllinn hefði ekki lögsögu til að túlka fríverslunarsamninginn.64 Dómstóllinn heldur hins vegar áfram og segir að undantekningar frá þessari reglu sé að finna í ákvæðum sem tengja þessa samninga saman.65 Slíka undantekningu sé að finna í 7. gr. bókunar 9 EES sem kalli skýrlega á mat á því hvor samninganna veiti betri viðskiptakjör. I ákvæðinu segir: Akvæði samninganna sem taldir eru upp í 3. viðbæti skulu hafa forgangsgildi gagn- vart ákvæðum þessarar bókunar að því leyti sem viðkomandi EFTA-ríkjum eru þar veitt betri viðskiptakjör en gert er í þessari bókun. í 3. lið í 3. viðbæti við bókun 9 EES segir: Ákvæði 1. gr. bókunar nr. 6 við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Lýðveldisins Islands sem undirritaður var 22. júlí 1972. Tekur dómstóllinn fram að gera verði greinarmun á slíku mati og túlkun á fríverslunarsamningnum. Víkur dómstóllinn því næst að fyrra álitaefninu og tekur til athugunar hvort tilvísunin til fríverslunarsamningsins í 7. gr. bókunar 9 EES og 3. viðbætis hennar eigi eingöngu við 1. gr. bókunar 6 við fríverslunar- samninginn eða einnig bókun 3 um upprunareglur. Niðurstaða dómstólsins er sú að skýra beri 7. gr. bókunar 9 EES þröngri lögskýringu. Er í því sambandi vísað til orðalags og uppbyggingar 7. gr. bókunar 9 EES og þess að um er að ræða undantekningu frá meginreglu 120. gr. EES-samningsins þar sem fram kemur að samningurinn gengur framar gildandi tvíhliða og marghliða samn- ingnum milli Efnahagsbandalagsins og EFTA-ríkjanna. Þá er einnig kannað hvort hugtakið „viðskiptakjör“ beri samkvæmt tilgangi sínum að skilja rýmri skilningi, þ.e. þannig að það taki til upprunareglna. I því sambandi telur dómstóllinn að skilgreina þurfi megininntak bókunar 9 EES. Tekur dómstóllinn fram að bókun 9 EES feli í sér sérreglur (lex specialis) varðandi viðskipti með fisk og aðrar sjávarafurðir, sbr. 20. gr. EES-samningsins. Telur dómstóllinn með hliðsjón af megininntaki bókunar 9 EES, sem fjalli fyrst og fremst um afnám og lækkun tolla en ekki upprunareglur, hafi skírskotun ákvæðisins til „við- skiptakjara“ ekki verið ætlað að fela í sér upprunareglur. Samkvæmt því beri að beita upprunareglum í bókun 4 EES í málinu en ekki fríverslunarsamningnum. í ljósi þessarar niðurstöðu taldi dómstóllinn ekki þörf á að svara fjórðu og fimmtu spumingunni. Rökstuðningur dómstólsins er athyglisverður fyrir þær sakir að hann gefur leiðbeiningu um hvemig draga eigi mörk milli fríverslunarsamningsins og 64 Sjá málsgrein 28 í dóminum. 65 Sjá málsgrein 29 í dóminum. 440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.