Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 71
mat þess hvort um nægilega alvarlega vanrækslu væri að ræða skipti mestu máli hvort samningsaðilinn með bersýnilegum og alvarlegunt hætti leit fram hjá þeim takmörkunum sem eru á svigrúmi ríkisins til mats við ákvarðanatöku. Þau atriði sem dómstóll ríkis gæti metið væru m.a. hversu skýrt og nákvæmt það ákvæði væri sem farið væri gegn, hversu víðtækt mat ákvæðið eftirléti inn- lendum stjómvöldum og hvort um væri að ræða vísvitandi brot á samnings- skuldbindingum sem leiddi til tjóns eða brot sem ekki hefði verið framið af ásetningi. Þá yrði litið til þess hvort lögvilla væri afsakanleg eða ekki, hvort afstaða EES-stofnunar eða stofnunar Evrópubandalaganna hafi kunnað að hafa stuðlað að vanrækslunni, og hvort innleidd hefðu verið lög eða framkvæmd, eða þeim viðhaldið, sem væru andstæð EES-samningnum. 5.2.3 Dómar íslenskra dómstóla A grundvelli svara EFTA-dómstólsins til Héraðsdóms Reykjavíkur fjallaði hinn síðamefndi um tilvist meginreglunnar um skaðabótaábyrgð ríkis í EES- rétti og komst að þeirri niðurstöðu að samkvæmt 6. gr. EES-samningsins yrði að túlka ákvæði EES-samningsins í samræmi við úrskurði Evrópudómstólsins sem máli skiptu. Héraðsdómur skoðaði skilyrði skaðabótaábyrgðar ríkis sem sett voru fram í ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins, taldi að þau væm uppfyllt í málinu og úrskurðaði Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur í hag. Islenska ríkið áfrýjaði málinu til Hæstaréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, en breytti röksemdafærslunni með þeim hætti að tekið var skýrt fram að Hæstiréttur væri að beita viðeigandi skaðabótareglum íslenskra laga.82 5.3 Mál Karls K. Karlssonar Þær EES-réttarreglur sem voru til umfjöllunar í máli Erlu Maríu Svein- björnsdóttur voru afleidd löggjöf, tilskipun, en þegar spumingu um skaðabóta- ábyrgð ríkis var öðru sinni vísað til EFTA-dómstóIsins af Héraðsdómi Reykja- víkur, í máli Karls K. Karlssonar, var um að ræða ákvæði meginmáls EES- samningsins. Karl K. Karlsson hafði höfðað mál á hendur íslenska ríkinu út af tjóni sem fyrirtækið hafði orðið fyrir vegna meintra brota á EES-reglum. Sú ÉES-réttarregla sem var til umfjöllunar var 16. gr. EES-samningsins83 og því var haldið fram að íslenska ríkið hefði brotið gegn greininni með því að við- halda einkarétti ríkisins á innflutningi og heildsöludreifingu á áfengi á íslandi til 1. desember 1995. 82 Sjá grein Þorgeirs Örlygssonar í þessu hefti tímaritsins þar sem farið er ítarlega yftr niðurstöður íslenskra dómstóla í málinu. 83 1. mgr. 16. gr. EES-samningsins er svohljóðandi: „Samningsaðilar skulu tryggja breytingar á ríkiseinkasölum í viðskiptum þannig að enginn greinarmunur sé gerður milli ríkisborgara aðildarríkja EB og EFTA-ríkja hvað snertir skilyrði til aðdrátta og markaðssetningar vara“. 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.