Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 129

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 129
2.2.4 Sambærileg þjónusta I málflutningi Islands var því haldið fram að ekki væri unnt að bera saman flugþjónustu innanlands og til og frá landinu þar sem aðstæður á Islandi væru sérstakar. Var í því sambandi m.a. bent á íbúafjölda á Islandi, legu landsins og aðra landfræðilega, veðurfræðilega og tæknilega þætti. Af þessum sökum væri engin samkeppni á milli innanlands- og millilandamarkaðar og því væru áhrif gjaldsins á EES engin. Þá væru aðstæður með þeim hætti að millilandaflug krefðist meiri og dýrari þjónustu. I millilandaflugi væru notaðar þotur á meðan innanlandsflug væri takmarkað við litlar skrúfuflugvélar. Vegna millilandaflugs þyrfti lengri og betri flugbrautir, aukinn mannafla og meiri tæknibúnað. Einnig þyrfti landamæra- og tollaeftirlit í millilandaflugi sem ekki þyrfti í innanlands- fiugi. Máli sínu til stuðnings vísaði ísland til dóma EB-dómstólsins í málunum nr. C-381/93 Framkvœmdastjórnin gegn Frakklandi,11 nr. C-70/99 Fram- kvæmdastjórnin gegn Portúgal,18 nr. C-163/99 Portúgal gegn framkvæmda- stjórninni19 og nr. C-430/99 Sea Land Services Inc.20 Vegna þessara röksemda íslands benti ESA m.a. á að engin minniháttarregla (de minimis rule) ætti við á sviði frjálsrar þjónustu. Þá tæki gjaldtakan ekki mið af þeim þáttum sem vísað væri til heldur eingöngu því hvort hún færi yfir landamæri eða ekki. í úrlausn sinni um þetta atriði tekur EFTA-dómstóllinn undir þá röksemda- færslu að bera þurfi saman sambærilega þjónustu við mat á því hvort mis- munandi hátt gjald eða ólíkar kvaðir takmarki þjónustufrelsi en tekur jafnframt fram að eðli þjónustunnar breytist ekki við það eitt að hún fari yfir landamæri, ekki heldur í tilviki íslands. Að lokum hafnar hann því skýrlega að leggja beri markaðsskilgreiningar samkeppnisréttar til grundvallar við mat á því hvort unnt sé að bera þjónustuna saman.21 Ef skoðaðir eru dómar EB-dómstólsins þar sem reynt hefur á svipuð álitaefni og í máli þessu, þ.e. að mismunandi hátt gjald er lagt á flug- eða sjóflutningaþjónustu eftir því hvort þjónustan nær yfir landamæri eða ekki, má sjá að EB-dómstóllinn vísar til þess að óheimilt sé að gera sölu þjónustu milli landa erfiðari en „analogous“ eða „comparable“ þjónustu, sbr. mál nr. C-381/93 Framkvœmdastjórnin gegn Frakklandi22 og mál nr. C-70/99 Framkvæmda- stjórnin gegn PortúgalP í hvorugum framangreindra dóma EB-dómstólsins er þó að finna greiningu á því hvort þjónustan sé sambærileg heldur er út frá því 17 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 15, málsgrein 18. 18 Mál nr. C-70/99 Framkvœmdasljórnin gegn Portúgal, 2001, ECR 1-4845, málsgrein 28. 19 Mál nr. C-163/99 Portúgal gegnframkvœmdastjórninni, 2001, ECR 1-2613, málsgrein 66. 20 Mál nr. C-430/99 Inspecteur van de Belastingdienst Douane, district Rotterdam gegn Sea Land Services Inc., 2002, ECR 1-5235, málsgrein 36 og 37. 21 Málsgrein 29. 22 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 15, málsgrein 18. 23 Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 18, málsgrein 28. 423
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.