Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 72

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 72
5.3.1 Röksemdir aðila Stefnandi í málinu vísaði til máls Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur og í dóma- framkvæmd Evrópudómstólsins. Taldi hann að samkvæmt dómum Evrópu- dómstólsins ættu einstaklingar og lögpersónur jafnan rétt til skaðabóta og að brot á ákvæðum meginmáls EES-samningsins væru alvarlegri en brot á af- leiddri löggjöf. Hélt stefnandi því fram að það hafi verið ljóst þegar samn- ingaviðræður um EES-samninginn fóru fram að óheimilt yrði að viðhalda einkarétti til innflutnings á áfengum drykkjum og vísaði í því sambandi til Manghera-dómsM Evrópudómstólsins. Sameiginleg yfirlýsing fjögurra Norður- landa hefði mjög takmarkaða þýðingu sem réttarheimild. Því var haldið fram að stefnandi hefði orðið fyrir tjóni þegar honum var meinað að flytja inn Cointreau líkjör, sem hann hafði umboð fyrir, og hann ætti því skaðabótakröfu á hendur ríkinu vegna tjónsins. Stefndi í málinu, íslenska ríkisstjómin, benti á að bæði fyrir, og í ákveðinn tíma eftir gildistöku EES-samningsins, hafi stefndi ekki talið vafa leika á að einkaréttur ríkisins á innflutningi og heildsöludreifingu á áfengi væri í samræmi við EES-samninginn. Hins vegar hafi þessi einkaréttur verið afnuminn árið 1995 í kjölfar álits ESA og EFTA-dómstólsins í Restamark-málinu. Því var haldið fram að samkvæmt íslensku stjómarskránni væru það aðeins innlendir dómstólar sem hefðu lögsögu til að ákveða hvort stefndi væri skaðabótaskyldur samkvæmt íslenskum rétti. Með vísan til 3. gr. íslenskra laga um lögfestingu EES-samningsins væri 16. gr. hans ekki nógu skýr og óskilyrt til þess að hún gæti orðið grundvöllur að réttindum til handa einstaklingum. íslenska ríkið hefði breytt lögum um einkarétt ríkisins á innflutningi og heildsöludreifingu á áfengi. Ríkisstjóm Noregs taldi að EES-samningurinn væri ekki nægilegur laga- grandvöllur til að kveða á um meginreglu um skaðabótaskyldu ríkisins. I samn- ingnum væri ekki neitt skýrt ákvæði í þá veru og slík skylda yrði ekki leidd af samningnum. Þótt ríkisstjórn Noregs hafi viðurkennt að EFTA-dómstóllinn hafi í máli Erlu Maríu Sveinbjörnsdóttur komist að þeirri niðurstöðu að við vissar aðstæður gæti EFTA-ríki verið skylt að greiða skaðabætur til einstaklinga, sem hafi orðið fyrir tjóni vegna rangrar lögfestingar tilskipunar, taldi ríkisstjórn Noregs að í því máli hafi ekki verið tekið nægilegt tillit til sérstaks eðlis EES- samningsins. Meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis í bandalagsrétti væri órjúfanlega tengd grundvallarreglunni um bein réttaráhrif og því gæti hún ekki talist hluti EES-réttar. Vísað var til þess að Evrópudómstóllinn byggði niður- stöðu sína í Van Gend en Loos-málinu85 á því að í bandalagsrétti fælist framsal fullveldis og löggjafarvalds frá aðildarríkjunum til bandalagsins. Slíkt hafi skýrlega verið undanskilið í EES-samningnum. Einsleitni verði að ná með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og með ákvörðunum löggjafar- 84 Mál nr. C-57/75 Pubblico Ministereo gegn Manghera, 1976, ECR 91. 85 Mál nr. C-26/62 Van Gend en Loos, 1963, ECR 1. 366
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.