Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 69

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 69
stóllinn að það kæmi til álita hvort skylda ríkisins gæti verið leidd af yfirlýstum tilgangi EES-samningsins og uppbyggingu hans. Dómstóllinn vísaði í 1. mgr. 1. gr. EES-samningsins78 og 4. lið aðfararorða hans79 varðandi einsleitnimarkmiðið, þar sem lýst er almennum markmiðum samningsins um að mynda einsleitt evrópskt efnahagssvæði. Vísaði dóm- stóllinn einnig í 15. lið aðfararorðanna80 þar sem stefnt er að því að ná fram og halda sig við samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og bandalags- löggjafar. Dómstóllinn sagði að það byggðist sérstaklega á tveimur grundvallar- atriðum að markmiðið um einsleitni næðist. I fyrsta lagi skyldu efnisákvæði EES-samningsins á þeim sviðum sem sam- vinnan næði til að mestu leyti vera samhljóða samsvarandi ákvæðum Rómar- sáttmálans og KSE-sáttmálans og að þau skyldu verða gildandi reglur í EFTA- ríkjunum er ríkin tækju þau upp í landsrétt. I öðru lagi væri með EES-samningnum komið á margbrotnu kerfi sem tryggja ætti einsleita túlkun og beitingu þeirra efnisreglna sem teknar hefðu verið upp í landsrétt, t.d. með eftirlitskerfi Eftirlitsstofnunar EFTA, EFTA-dóm- stólnum og sameiginlegu EES-nefndinni. EFTA-dómstóIlinn vísaði sérstaklega til 8. liðar aðfararorðanna varðandi það markmið að tryggja einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri jafnræði og jöfn samkeppnisskilyrði og raunhæfa leið til að fylgja þeim réttindum eftir, en einnig til 4. og 15. liðar sem vísað hafði verið til í sambandi við einsleitni- markmiðið. í ljósi þess markmiðs tók dómstóllinn mið af því að ákvæðum EES-samn- ingsins væri í ríkum mæli ætlað að vera til hagsbóta einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Því ylti framkvæmd samn- ingsins á því að einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri, sem tryggð væru þessi réttindi, gætu byggt á þeim. Dómstóllinn taldi að í ljósi þessara tveggja markmiða væri EES-samn- ingurinn þjóðréttarsamningur sem væri sérstaks eðlis (sui generis) sem fæli í sér sérstakt og sjálfstætt réttarkerfi. Með vísan til Maglite-clómsins*1 sagði dóm- stóllinn að EES-samningurinn hafi ekki komið á fót tollabandalagi heldur 78 1. mgr. 1. gr. EES-samningsins er svohljóðandi: „Markmið þessa samstarfssamnings er að stuðla að stöðugri og jafnri eflingu viðskipta- og efnahagstengsla samningsaðila við sömu samkeppnis- skilyrði og eftir sömu reglum með það fyrir augum að mynda einsleitt Evrópskt efnahagssvæði sem nefnist hér á eftir EES“. 79 4. liður aðfararorða EES-samningsins er svohljóðandi: „HAFAI HUGA það markmið að mynda öflugt og einsleitt Evrópskt efnahagssvæði er grundvallist á sameiginlegum reglum og sömu sam- keppnisskilyrðum, tryggri framkvæmd, meðal annars fyrir dómstólum, og jafnrétti, gagnkvæmni og heildarjafnvægi hagsbóta, réttinda og skyldna samningsaðila". 80 15. liður aðfararorðanna er svohljóðandi: „STEFNA AÐ ÞVI, með fullri virðingu fyrir sjálfstæði dómstólanna, að ná fram og halda sig við samræmda túlkun og beitingu samnings þessa og þeirra ákvæða í löggjöf bandalagsins sem tekin eru efnislega upp í samning þennan, svo og að koma sér saman um jafnræði gagnvart einstaklingum og aðilum í atvinnurekstri að því er varðar fjórþætta frelsið og samkeppnisskilyrði." 81 Mál nr. E-2/97 Maglite. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1997, bls. 127. 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.