Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 21

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 21
4.2 Frelsi til sjónvarpsútsendinga milli landa 4.2.1 Eftirlit með sjónvarpsútsendingum í viðtökuríki byggt á öðrum reglum en ákvæðum sjónvarpstilskipunarinnar I sameinuðum málum Mattel og Lego komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að túlka yrði 2. mgr. 2. gr. og 16. gr. sjónvarpstilskipunarinnar þannig að EES-ríki gæti ekki bannað auglýsingar í sjónvarpi sem sérstaklega væri beint að börnum ef viðkomandi auglýsingar væru hluti af sjónvarpsefni sem sjónvarpað væri frá öðru EES-rfki. Dómstóllinn vísaði hins vegar einnig til 17. málsgreinar inngangsorða sjónvarpstilskipunarinnar þar sem segir: „... til- skipun þessi á aðeins við um reglur um sjónvarpsútsendingar og skerðir ekki núgildandi eða síðari aðgerðir bandalagsins er miða að samræmingu". Dóm- stóllinn taldi þetta sérstaklega eiga við ef tilgangurinn væri að vemda neytendur og standa vörð um frjáls viðskipti og samkeppni. I þessum orðum fólst tilvísun til tilskipunar 84/450/EEC um villandi auglýsingar. Taldi dómstóllinn að sjón- varpstilskipuninni væri ekki ætlað að koma í veg fyrir að ríki gripu til aðgerða gegn auglýsingum sem teldust villandi á grundvelli þeirrar tilskipunar. 4.2.2 Eftirlit með sjónvarpsútsendingum í viðtökuríki byggt á ákvæðum sjónvarpstilskipunarinnar í TV 1000-málinu,45 nr. E-8/97, svaraði EFTA-dómstóllinn þeirri spurningu neitandi að til væri almenn skilgreining á klámi innan EES-svæðisins og mat það svo að útsendingar á sjónvarpsefni, sem gæti skaðað alvarlega líkamlegan, andlegan og siðferðislegan þroska ungmenna, væm ekki löglegar þótt þær væm sendar út að nóttu til eða þörf væri á tæknilegum búnaði til þess að horfa á þær. 4.3 Tilskipunin um eigendaskipti að fyrirtækjum 4.3.1 Skipti á samningsaðila fela ekki í sér eigendaskipti Eidesund-málið, Ulstein og R0iseng-málið og mál Ask gegn ABB og Aker snerust fyrst og fremst um það hvort tilskipun ráðins um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vemd launþega við eigendaskipti að fyrirtækjum, atvinnu- rekstri eða hluta atvinnurekstrar, ætti einnig við þegar skipt væri um þjónustu- fyrirtæki, þ.e. þegar samningi við þjónustufyrirtæki er sagt upp og í kjölfarið gerður samningur við annað samkeppnishæfara fyrirtæki. Þessi spuming hefur verið þrætuefni, sérstaklega í Þýskalandi og Bretlandi, frá því að Evrópu- dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu í Christel Schmidt-málinu að tilskipunin ætti jafnvel við í tilfellum þegar fyrirtæki gerir samning við þjónustuaðila um að annast verk sem fyrirtækið sjálft hafði áður með höndum.46 í Eidesund-málinu vom atvik með þeim hætti að rekstraraðili olíuborpalls í Norðursjó sagði upp samningi við þjónustufyrirtæki sem séð hafði um veitinga- rekstur og þrif á olíuborpallinum og gerði í kjölfarið samning við annað fyrir- 45 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1998, bls. 68. 46 Mál nr. C-392/92, 1994 ECR, 1-1311. 315
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.