Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 19
4. EFTA-DÓMSTÓLLINN MÓTAR EIGIN STEFNU 4.1 Ríkiseinkasala á áfengi 4.1.1 Einkaleyfi á innflutningi í Restamark-málinu,40 nr. E-l/94, fjallaði EFTA-dómstóllinn um hvort einkaleyfi ríkisins á innflutningi á áfengi í Finnlandi bryti í bága við 11. og 16. gr. EES-samningsins. Taldi dómstóllinn að skylda til að leita samþykkis eða leyfis frá aðila sem hefði einkaleyfi lögum samkvæmt til að flytja inn áfengi bryti í bága við 11. gr. EES-samningsins, jafnvel þótt slíkt innflutningsleyfi væri veitt sjálfkrafa. Dómstóllinn taldi að slíkt einkaleyfi væri ekki réttlætan- legt þar sem það gengi lengra en nauðsynlegt væri til að ná því markmiði að draga úr skaðlegum áhrifum áfengisneyslu á heilsu fólks. Um þá spurningu hvort einkaleyfi ríkisins á innflutningi væri ósamrýmanlegt 16. gr. EES-samn- ingsins sagði dómstóllinn að greinin fæli það í sér að ákvæði um ríkiseinkasölu á verslunarvöru yrðu að vera þannig úr garði gerð að enginn greinarmunur væri gerður milli ríkisborgara aðildarríkja EB og EFTA-ríkja hvað snertir skilyrði til aðdrátta og markaðssetningar vara. Dómstóllinn taldi að lögmæltur einkaréttur ríkisins á öllum innflutningi tiltekinna vara hefði það í för með sér að ríkið hefði það í hendi sér að ákvarða framboð þeirra vara á innanlandsmarkaði og gæti þar með einnig ráðið verði þeirra. Slíkur einkaréttur fæli í sér mismunun bæði gagnvart útflytjendum í öðrum aðildarríkjum og neytendum í viðkomandi aðildarríki og var þar af leiðandi talinn brjóta í bága við 16. gr. EES-samn- ingsins. Vísaði EFTA-dómstóllinn í rökstuðningi sínum til dóms Evrópudóm- stólsins í Manghera-málinu,41 en í því máli taldi Evrópudómstóllinn að einka- réttur ítalska ríkisins á innflutningi á tóbaki fæli í sér mismunun sem væri andstæð 1. mgr. 31. gr. Rs., og komst EFTA-dómstóllinn að sömu niðurstöðu. í máli Karls K. Karlssonar,42 nr. E-4/01, staðfesti EFTA-dómstóllinn að einkaréttur rikisins á innflutningi áfengis væri ósamrýmanlegur 16. gr. EES- samningsins og að EES-ríki gæti orðið bótaskylt gagnvart væntanlegum inn- flytjendum á áfengum drykkjum vegna tjóns sem hægt væri að rekja til þess að slíkri einokun væri viðhaldið. 4.1.2 Smásölueinkaleyfi í Wilhelmsen-málinu43 nr. E- 6/96, var óskað eftir ráðgefandi áliti um hvort norsk löggjöf, sem veitti Vinmonopolet ríkiseinkasölu á áfengi og einkaleyfi til að selja bjór, sem innihéldi meira en 4,75% alkóhólmagn, væri samrýmanleg 11. og 16. gr. EES-samningsins. Dómstóllinn taldi að ákveðnir þættir í norska kerfinu, þar á meðal 4,75% viðmiðið, gæti falið í sér mismunun gagnvart bjórtegundum frá öðrum aðildarríkjum. Það væri ekki sölumagnið sem meta 40 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1994-1995, bls. 15. 41 Mál nr. C-59/75 Pubblico Ministero gegn Flavia Manghera o.fl., 1976 ECR, 91. 42 Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 240. 43 Skýrsla EFTA-dómstólsins 1997, bls. 53. 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.