Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 11
dómstólsins um túlkun EES-reglna. Engin stórvægileg vandamál hafa komið upp vegna þessa og má nefna að dómstólar í Svíþjóð,4 á íslandi5 og í Noregi6 sem og stjómsýsludómstóll Liechtenstein7 hafa vísað málum til EFTA-dóm- stólsins. Hins vegar verður að segjast að þrátt fyrir skyldu dómstóla í ríkjum Evrópusambandsins til að vísa málum til forúrskurðar hjá Evrópudómstólnum skortir ennþá úrræði í bandalagsrétti ef dómstóll í aðildarrrki ákveður að óska ekki eftir forúrskurði þrátt fyrir að honum sé það skylt skv. 234. gr. Rs. 2) Ólrkt forúrskurðum Evrópudómstólsins skv. 234. gr. Rs. eru ráðgefandi álit EFTA- dómstólsins ekki lagalega bindandi. I framkvæmd hafa þau hins vegar ekki reynst áhrifaminni en forúrskurðir Evrópudómstólsins. Lögð skal áhersla á að það sem ræður úrslitum um hvort dómstóll ríkis fer eftir úrskurðum Evrópu- dómstólsins er miklu fremur sannfæring dómsins og samstarfsvilji heldur en lagalega bindandi áhrif dómsins. I þessu sambandi má benda á úrlausn ensks dómstóls í kjölfar dóms Evrópudómstólsins í Arsenal-málinu,8 EFTA-dóm- stóllinn ákvað, með tilliti til þess sem að framan greinir, að kalla ráðgefandi álit skv. 34. gr. samningsins um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls (ESD), dóma. 2. EFTA-DÓMSTÓLLINN - DÆMI UM DÓMVÆÐINGU ALÞJÓÐA- RÉTTAR 2.1 Dómstólafyrirkomulag fríverslunarsamninganna frá 1972 Þeir tvíhliða fríverslunarsamningar sem gerðir voru milli EBE og EFTA- rrkjanna á árunum 1972-1973 einkenndust af því að ekki var gert ráð fyrir dóm- stólaeftirliti. Þessu var ólíkt farið innan EBE þar sem Evrópudómstóllinn var starfandi. Af þessu skapaðist nokkurt ójafnvægi. Hæstiréttur í Sviss9 og Austurríki10 úrskurðaði að ákvæði fríverslunarsamninganna um frjáls vöru- skipti og samkeppnisreglur gætu ekki haft bein réttaráhrif. Á Norðurlöndunum, sem aðhyllast tvíeðliskenninguna, voru bein réttaráhrif útilokuð vegna þess að samningamir vom ekki teknir upp í landsrétt þessara ríkja. Einstaklingar og aðilar í atvinnurekstri vom því háðir diplómatískum leiðum við lausn deilumála 4 Mál nr. E-7/94 Data Delecta Aktiebolag og Ronnie Forsberg gegn MSL Dynamics LTD. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1994-1995, bls. 109. 5 Mál nr. E-5/98 Fagtún ehf. gegn byggingarnefnd Borgarholtsskóla, íslenska ríkinu, Reykjavíkur- borg og Mosfellsbæ. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1999, bls. 51. 6 Mál nr. E-5/97 European Navigation inc. gegn Star Forsikring AS under offentlig administrasjon. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1998, bls. 59; mál nr. E-l/99 Storebrand Skadeforsikring AS gegn Veronika Finanger. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1999, bls. 119 og mál nr. E-3/02 Merck gegn Paranova. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 101. 7 Mál nr. E-3/98 Herbert Rainford-Towning. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1998, bls. 205; mál nr. E- 4/00 Brandle; E-5/00 Mangold og E-6/00 Tschannet. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2000-2001, bls. 123, 163, 203 og mál nr. E-2/01 Pucher. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 44. 8 Mál nr. C-206/01 Arsenal. ECR 2002,1-10237 og High Court, Chancery Division, dómur frá 12. desember 2002 Arsenal; sjá athugasemdir Anthony Arnull: CMLR 2003, bls. 753-769. 9 Hæstiréttur Sviss, BGE 104 IV 175 (1978) - Adams; 105 II 49 (1979)- Omo. 10 Ulf Bernitz: CMLR 1986, bls. 567, 578 f.; John Forrnan: CMLR 1999, bls. 697, 698. 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.