Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 140

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 140
mgr. 6. gr. MSE er í dóminum vísað til dóms mannréttindadómstólsins þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ekki bæri að líta til þess tíma er mál er í forúrskurðarmeðferð hjá EB-dómstólnum við mat á því hvað teldist hæfilegur tími.50 Tilvísun EFTA-dómstólsins til grundvallarréttinda og dóms mannréttinda- dómstólsins er í anda þeirrar áherslu sem EB-dómstóllinn hefur lagt á mikil- vægi grundvallarréttinda við túlkun bandalagsréttar.51 Enda þótt EFTA-dóm- stóllinn hafi með vissum hætti áður vitnað til grundvallarréttinda í tengslum við túlkun á ákvæðum EES-samningsins og málsmeðferðarreglna dómstólsins, sbr. þeir dómar sem vísað er til í dóminum, þá má segja að EFTA-dómstóllinn geri það hér með afdráttarlausari og skýrari hætti en áður. 3.2.3 Valdbærni EFTA-dómstóIsins til að gefa ráðgefandi álit um bókun 9 EES-samningsins Aður en vikið er nánar að athugasemdum sem settar voru fram í máli þessu um valdbærni EFTA-dómstólsins er rétt að gera grein fyrir helstu ákvæðum EES-samningsins sem skipta máli í þessu sambandi og inntaki bókunar 9 EES. I II. hluta EES-samningsins sem ber titilinn „Frjálsir vöruflutningar“ er vörusvið samningsins skilgreint. Þar segir í 3. tl. 3. mgr. 8. gr.: Ef annað er ekki tekið fram taka ákvæði samningsins einungis til: a) framleiðsluvara sem falla undir 25.-97. kafla í samræmdu vörulýsingar- og vöru- númeraskránni, að frátöldum þeim framleiðsluvörum sem skráðar eru í bókun 2; b) framleiðsluvara sem tilgreindar eru í bókun 3 í samræmi við það sérstaka fyrir- komulag sem þar er greint frá. Fiskur er ekki meðal þeirra framleiðsluvara sem tilvísanir ákvæðisins ná til. Þá segir eftirfarandi í 20. gr. samningsins: Ákvæði og fyrirkomulag varðandi fisk og aðrar sjávarafurðir er að finna í bókun 9. I 34. gr. stofnanasamningsins er nrælt fyrir um lögsögu EFTA-dómstóIsins til að gefa ráðgefandi álit. I 1. mgr. 34. gr. segir: EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu til að gefa ráðgefandi álit varðandi túlkun á EES- samningnum. Hugtakið „EES-samningur“ merkir samkvæmt 1. gr. stofnanasamningsins: 50 Mál Pafitis o.fl. gegn Grikklandi, frá 26. febrúar 1998, skýrsla 1998-1, málsgrein 95. 51 Sjá t.d. Carl Baudenbacher: „Legal Framework and Case Law of the EFTA Court“. Birt í riti EFTA-dómstólsins: The EFTA Court Legal Framework, case law and composition 1994-2003, bls. 36. 434
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.