Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 66
hefði þá bein réttaráhrif gagnvart einstökum borgurum án þess að ákvæðin hefðu verið lögtekin. Ríkisstjóm Noregs taldi að Francovich-dómurinn endur- speglaði yfirþjóðleg einkenni bandalagsréttar, þ.e. að um réttaráhrif sé að ræða í landsrétti sem að öðru jöfnu yrðu ekki nema fyrir tilstilli löggjafans. Þá yrði EES-samningurinn ekki skýrður svo að EFTA-ríkin hefðu samþykkt að breyta landslögum sínum um skaðabótaábyrgð í þeim tilgangi að gefa meginreglunum, sem komu fram í Francovich-málinu og síðari dómum Evrópu- dómstólsins, réttaráhrif í landsrétti. Norska ríkisstjómin taldi að ákvæði 6. gr. EES-samningsins breyttu ekki framangreindri niðurstöðu, þar sem hún tæki aðeins til þeirra dóma Evrópu- dómstólsins „sem máli skipta“. Að teknu tilliti til þess munar sem er á banda- lagsrétti og EES-rétti yrði ekki talið að dómar sem varða sérstök tengsl banda- lagsréttar og landsréttar aðildarríkja Evrópusambandsins skipti máli um túlkun EES-samningsins. Ríkisstjómin tók að lokum fram að reynslan sýndi að það jafnvægi hags- muna, réttinda og skyldna sem nefnt er í aðfararorðum EES-samningsins hafi náðst þrátt fyrir þann eðlismun sem áður var nefndur. 5.1.5 Ríkisstjórn Svíþjóðar Ríkisstjóm Svíþjóðar deildi þeirri skoðun með ríkisstjómum íslands og Noregs að meginreglan um skaðabótaábyrgð ríkis væri ekki hluti EES-reglna. Benti sænska ríkisstjómin í þessu tilliti á að túlka yrði 6. gr. EES-samningsins með hliðsjón af markmiðum hans sem væra þrengri en markmið bandalagsins. Að mati ríkisstjómar Svíþjóðar vom meginreglur bandalagsréttar, einkum meginreglurnar um bein réttaráhrif og gildi bandalagsréttar að landsrétti án sér- stakrar lögleiðingar, grundvöllur dóma Evrópudómstólsins um skaðabóta- ábyrgð ríkisins en ættu sér ekki hliðstæðu í EES-samningnum. Því bæri samn- ingsaðilum ekki skylda til að túlka og beita samningnum í samræmi við þær meginreglur sem slegið var föstum í Francovich-dóminum og síðari dómafram- kvæmd dómstólsins. Ríkisstjómin vísaði til álits Evrópudómstólsins nr. H91 og hélt því fram að sá munur sem væri á eðli samninganna leiði til þess að skyldur samkvæmt EES- samningnum, sem væri fyrst og fremst þjóðréttarsamningur milli samnings- aðila, yrðu ekki túlkaðar eða beitt með sama hætti og skyldum samkvæmt löggjöf bandalagsins. Niðurstöður Evrópudómstólsins um skaðabótaábyrgð ríkis skiptu ekki máli um þær skyldur sem EES-samningurinn fæli í sér. Enn fremur að sá munur sem væri á EES-samningnum og stofnsáttmála Evrópubandalagsins kæmi einnig fram í því að nokkur gmndvallaratriði banda- lagasréttar væri ekki að finna í EES-samningnum; þannig væm engin ákvæði í EES-samningnum, sem samsvara 249. gr. Rs. (áður 189. gr.), þess efnis að reglugerðir séu bindandi og skuli gilda beint í öllum aðildarríkjunum (7. gr. EES-samningsins mælir fyrir um aðra lausn), og engin ákvæði í EES-samn- ingnum svari til 288. gr. Rs. (áður 215. gr.), um skaðabótaábyrgð Evrópu- 360
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.