Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 133

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 133
geta talist hindra frjálsa þjónustustarfsemi.33 Þá hafa báðir dómstólamir hafnað beitingu minniháttarreglu í tengslum við frjálsa þjónustustarfsemi. Það virðist því blasa við að erfitt er fyrir ríki að koma að sjónarmiðum um sérstakar markaðsaðstæður, s.s. vegna fámennis eða legu lands, við mat á því hvort ráðstafanir takmarki frjálsa þjónustustarfsemi á EES. 2.2.6 Réttlætingarsjónarmið Enda þótt ráðstafanir verði taldar hindra frjálsa þjónustustarfsemi á EES geta slíkar ráðstafanir engu að síður talist lögmætar á grundvelli reglu sem EB- dómstóllinn hefur mótað um hlutlægar réttlætingarástæður.34 Þurfa fjögur meginskilyrði að vera fyrir hendi svo reglunni verði beitt.35 I fyrsta lagi mega ráðstafanir ekki fela í sér mismunun. í öðnt lagi þurfa þær að grundvallast á almannahagsmunum („imperative requirements in the public interest“ eða „overriding reason of general interest“). Hefur EB-dómstóllinn viðurkennt margs konar hagsmuni í því sambandi, s.s. neytenda36, vemd launþega37 og orðspor fjármálamarkaðar ríkis.38 Hins vegar hafa efnahagsleg markmið almennt ekki verið viðurkennd.39 í þriðja lagi verða þær að vera til þess fallnar að ná hinum settu markmiðum og í fjórða lagi mega þær ekki ganga lengra en nauðsyn krefur í því sambandi (meðalhófsreglan). í dómi EFTA-dómstólsins er fyrst athugað hvort réttlæta megi þann greinarmun sem gerður er við gjaldtökuna á grandvelli röksemda Islands sem lýst var í kafla 2.2.4 þess efnis að ekki sé unnt að bera saman þjónustu við millilandaflug og innanlandsflug þar sem millilandaflug krefst bæði meiri og 33 V. Hatzopoulos: „Recent developments of the case law of the ECJ in the field of services". Common Market Law Review, 37: 43-82, 2000, sjá einkum bls. 59-60 og bls. 73-74. 34 Almennt er litið svo á að EB-dómstóllinn hafi upphaflega mótað þessa reglu á þjónustusviðinu í málinu nr. C-33/74 Van Binsbergen gegn Bestuur van de Bedrijfsvereniging voor de Metaalnijverheid, 1974, ECR 1299. Regla þessi er sambærileg hinni svonefndu „rule of reason" sem EB-dómstóllinn mótaði á sviði frjáls vöruflæðis í málinu nr. C-120/78 Rewe-Zentrale gegn Bundesmonopolverwaltung fiir Branntwein (Cassis-málinu), 1979, ECR 649, sem á íslensku hefur verið nefnd „skynsemisreglan", sbr. Stefán Már Stefánsson: Evrópusambandið og Evrópska efnhagssvæðið. Bókaútgáfa Orators, 2000, bls. 393-395. 35 Sjá t.d. mál nr. C-55/94 Reinhard Gebhard gegn Consiglio dell'Ordine degli Avvocati e Procuratori de Milano, 1995, ECR 1-4165, málsgrein 37. 36 Sjá t.d. dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-58/98 Josef Corsten, 2000, ECR 1-7919. 37 Sjá t.d. dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-79/01 Payroll Data Services o.fl. gegn ADP, GSl SA, 2002, ECR 1-8923. 38 Sjá t.d. dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-384/93 Alpine Investment BV gegn Minister van Financien, sjá tilvísun í neðanmálsgrein 27. Hefur verið bent á að EB-dómstóllinn hafi í mörgum tilvikum viðurkennt þá hagsmuni sem ríki vill vemda en beiti fremur meðalhófsreglunni til að takmarka svigrúm ríkja til að hindra frjálsa þjónustustarfsemi, sbr. V. Hatzopoulos, sbr. neðan- málsgrein 34, bls. 77-78. 39 Sjá t.d. dóm EB-dómstólsins í málinu nr. C-352/85 Bond van Adverteerders og fleiri gegn Hollandi, 1988, ECR 2085, málsgrein 34. Sjá einnig dóm EFTA-dómstólsins í málinu nr. E-4/00 Dr. Johann Brandle, 2000-2001, REC, 123. 427
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.