Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 84

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 84
Rúm tíu ár er liðin frá því EFTA-dómstóllinn tók til starfa. í Ijósi fyrrgreinds markmiðs EES-samningsins um samræmda túlkun er ekki úr vegi að spyrja með hvaða hætti EFTA-ríkin hafa framkvæmt ákvarðanir EFTA-dómstólsins. I grein þeirri sem hér fer á eftir verður athugað hvemig staðið hefur verið að þeim málum á íslandi. Til að fá sem heillegasta mynd af því með hvaða hætti ísland sem aðili að EES-samningnum hefur hrint í framkvæmd ákvörðunum dóm- stólsins er nauðsynlegt að skoða hvemig bæði Alþingi, íslenskir dómstólar og íslensk stjómvöld hafa brugðist við þessum ákvörðunum. Megináherslan verð- ur þó lögð á viðbrögð dómstólanna og verður í því sambandi fyrst og fremst fjallað um þær ákvarðanir EFTA-dómstólsins sem varða Island beint. Þó verður einnig litið til þeirra ákvarðana dómstólsins sem ekki varða Island beint en hafa eigi að síður haft áhrif á Islandi eða komið þar til umfjöllunar með einum eða öðrum hætti. Eins og áður segir viðurkenna aðilar EES-samningsins annars vegar sjálfs- ákvörðunarvald samningsaðilanna og sjálfstæði dómstóla þeirra, en leggja hins vegar áherslu á að tryggja beri samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins svo að markmiðum hans urn einsleitni verði náð. Þessi staða er í pólitísku og lagalegu tilliti sérstaks eðlis og leiðir til þess að aðildarríkin verða sem samn- ingsaðilar að þræða hinn gullna meðalveg milli þess annars vegar að virða sjálf- stæði löggjafar- og dómsvalds síns og svo hins vegar að efna þær skyldur sem EES-samningurinn leggur þeim á herðar. Gegna þjóðþing og dómstólar aðildar- ríkjanna eðlilega mikilvægu hlutverki við að sætta og samræma þessi tvö ólíku sjónarmið. Er það meginviðfangsefni þessarar greinar að leiða í ljós hvemig að þeim málum hefur verið staðið á Islandi og hvernig til hefur tekist. Með framangreint í huga þykir nauðsynlegt, áður en komið verður að meginvið- fangsefni greinarinnar, að gera nokkra grein fyrir lagaumhverfi EES-samn- ingsins, stofnanakerfi hans, og þá sérstaklega dómstólsþættinum, reglum samn- ingsins um það hvemig með skal fara þegar árekstur verður milli EES-réttar og landsréttar og hver verkaskipting er milli dómstóla aðildarríkjanna annars vegar og EFTA-dómstólsins hins vegar.5 I samræmi við ofangreint skiptist grein þessi í fjóra meginkafla. I 1. kafla, sem er inngangskafli, verður með almennum hætti gerð grein fyrir þeim samn- ingum sem koma við sögu í tengslum við samkomulagið um hið Evrópska efna- hagssvæði, þjóðréttarlegri stöðu þeirra og hvert gildi þeir hafa að landsrétti á Islandi. í 2. kafla, sem er meginkafli greinarinnar, verður gerð grein fyrir þeim tíu málum sem varða Island og komið hafa til kasta EFTA-dómstólsins á starfs- tíma hans. Verður því fyrst og fremst lýst hver álitaefni íslenskir dómstólar hafa borið undir EFTA-dómstólinn, hvemig sá dómstóll leysti úr þeim álitaefnum og hvort íslenskir dómstólar hafa byggt niðurstöður sínar á álitum EFTA-dóm- 5 í þessari umfjöllun verður einungis stiklað á stærstu atriðunum en um frekari umfjöllun vísað almennt til fræðirita á þessu sviði, t.d. rits Stefáns Más Stefánssonar: Evrópusambandið og Evrópska efnahagssvæðið. Reykjavík 2000.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.