Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 121
það hefur átt á við, og gert breytingar á löggjöfinni í framhaldinu. Til dóma
EFTA-dómstólsins hefur einnig verið vísað í umræðum á Alþingi og í greinar-
gerðum með lagafrumvörpum. Eins má finna dæmi um það að stjómsýslu-
framkvæmd hafi verið breytt í kjölfar úrlausna EFTA-dómstólsins.
HEIMILDIR:
Alþingistíðindi, 1992, bls. 224.
Alþingistíðindi, 1994, þskj 409, 304 mál.
Alþingistíðindi, 1999-2000, 125. löggjafarþing, þskj. 241, 207 mál.
Alþingistíðindi. 2000-2001, 126. löggjafarþing, þskj. 167, 165 mál.
Alþingistíðindi, 2001-2002, þskj. 990, 629 mál.
Alþingistíðindi, 2001-2002, umræður, 629. mál, bls. 6546-6579.
Alþingistíðindi, 2002-2003, 128. löggjafarþing, þskj. 1055, 649. mál.
Alþingistíðindi, 2003-2004, þskj. 1441, 947. mál.
Ámi Kolbeinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Stefán Már Stefánsson: Skýrsla um
lögleiðingu EES-gerða. Forsætisráðuneytið. Reykjavík 1998.
Stefán Már Stefánsson: „Er den rádgivende udtalese af EFTA-domstolen i sag E-l/99
(Veronika Finanger) rigtig?“ Lov og Rett, Norsk Juridisk Tidsskrift. 41.
árgangur 2002.
Evrópusambandið og evrópska efnahagssvæðið. Reykjavík 2000.
DÓMASKRÁ:
Hæstiréttur Islands:
H 1998 169 H 1999 4429
H 1998 2608 H 1999 4916
H 1999 236 H 2000 55
H 1999 311 H 2000 132
Dómur Hæstaréttar frá 21. júní 2001 í máli nr. 17/2000
Dómur Hæstaréttar frá 25. október 2001 í máli nr. 129/2001
Dómur Hæstaréttar frá 3. september 2002 í máli nr. 291/2002
Dómur Hæstaréttar frá 15. maí 2003 í máli nr. 477/2002
Dómur Hæstaréttar frá 12. desember 2003 í máli nr. 46/2003
EFTA-dómstólIinn:
E-l/94 Ravinoloisijain Liiton Kustannus Oy Restamark, (1994-1995) REC
E-2/95 Eilbert Eidesund gegn Stavanger Catering A/S, (1995-1996) REC 3
E-7/97 The EFTA Surveillance Autliority gegn The Kingdom ofNorway, (1998) REC 63
E-8/97 7Y 1000 Sverige AB gegn Tlie Norwegian Government, (1998) REC 70
E-9/97 Erla Man'a Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkinu, (1998) REC 97
E-2/98 Samtök verslunarinnar - Félag íslenskra stórkaupmanna, FIS, gegn íslenska
ríkinu og Lyfjaverðsnefnd, (1998) REC 172
E-5/98 Fagtún ehf. gegn Byggingarnefnd Borgarholtsskóla, íslenska ríkinu, Reykja-
víkurborg og MosfeUsbœ, (1999) REC 53
415