Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 124

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 124
3.2.5 Önnur og þriðja spuming - túlkun á upprunareglum bókunar 4 EES-samningsins 3.3 Niðurstöður 4. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Arið 2003 gengu tveir dómar hjá EFTA-dómstólnum í málum sem eiga rætur að rekja til Islands. Annars vegar í málinu nr. E-l/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn Islandf og hins vegar í málinu nr. E-2/03 Akœruvaldið gegn Asgeiri Loga Asgeirssyni o.fl.1 2 3 I greininni eru báðir þessir dómar reifaðir og leitast við að skýra þá í samhengi við fyrri dóma EFTA-dómstólsins og fordæmi dómstóls Evrópubandalaganna (hér eftir EB-dómstólsins) eftir því sem við á. Auk framangreindra dóma voru kveðnir upp dómar í málinu nr. E-l/02 Eftir- litsstofnun EFTA gegn Noregif málinu nr. E-2/02 Bellona4 og málinu nr. E-3/02 Paranova.5 Enda þótt dómar þessir varði athyglisverð álitaefni sem geta snert íslenskan rétt eða hagsmuni er umfjöllunin í greininni eins og áður segir takmörkuð við þau mál sem eiga rætur að rekja til íslands. Dómur EFTA-dómstólsins í málinu nr. E-l/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn Islandi er m.a. áhugaverður fyrir þær sakir að hann er fyrsti dómur EFTA- dómstólsins í samningsbrotamáli sem höfðað er af Eftirlitsstofnun EFTA (hér eftir ESA) gegn Islandi.6 í málinu komst EFTA-dómstóllinn að þeirri niður- stöðu að ákvæði laga nr. 31 frá 27. mars 1987 um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum, sem gerðu ráð fyrir u.þ.b. sjöfalt hærra flug- vallagjaldi vegna farþega í millilandaflugi á Evrópska efnahagssvæðinu (hér eftir EES) en innanlandsflugi á Islandi, fælu í sér hindrun á frjálsri flugþjónustu á EES. Voru hin umdeildu ákvæði því talin brjóta gegn 36. gr. EES-samnings- ins, sbr. 1. mgr. 3. gr. reglugerðar ráðsins nr. 2408/92/EBE frá 23. júlí 1992 um aðgang bandalagsflugfélaga að flugleiðum innan bandalagsins7 (hér eftir reglu- gerð 2408/92). Þau mál sem EFTA-dómstóllinn hefur haft til meðferðar og varðað hafa frjálsa þjónustustarfsemi hafa fyrst og fremst snúið að túlkun á 1 Mál nr. E-l/03 Eftirlitsstofnun EFTA gegn íslandi. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 143 (hér eftir er vísað í skýrslur dómstólsins svo: ártal, REC, blaðsíðutal). 2 Mál nr. E-2/03 Akœruvaldið gegn Asgeiri Loga Asgeirssyni, Axel Pétri Asgeirssyni og Helga Má Reynissyni, 2003, REC, 1S5. 3 Mál nr. E-l/02 Eftirlitsstofnun EFTA gegn Noregi, 2003, REC, 1. 4 Mál nr. E-2/02 Technologien Bau- und Wirtschaftsberatung GmbH og Bellona Foundation gegn Eftirlitsstofnun EFTA, 2003, REC, 52. 5 Mál nr. E-3/02 Paranova AS gegn Merck á Co., Inc. o.fl., 2003, REC, 101. 6 Eftirlitsstofnun EFTA hefur einu sinni áður höfðað mál gegn íslandi, samanber mál nr. E-l/96 Eftirlitsstofnun EFTA gegn íslandi, 1995-1996, REC, 63, en það var fellt niður að beiðni stofnun- arinnar. 7 Til hennar er vísað í lið 64a í viðauka XIII við EES-samninginn. 418
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.