Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 119

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 119
reglu að íslenskir dómstólar skuli hafa hliðsjón af ákvörðunum EFTA-dóm- stólsins, nema eitthvað það komi fram sem réttlætt geti að vikið sé frá álitinu. Leiðbeiningar um það hvað réttlætt geti slík frávik er hins vegar ekki enn að finna í dómsúrlausnum. Ef þessi niðurstaða Hæstaréttar Islands er borin saman við afstöðu Hæsta- réttar Noregs, má segja að niðurstaðan þar í landi sé nokkuð svipuð. Hæstiréttur Noregs hefur tvívegis þurft að taka afstöðu til þess hver áhrif úrlausnir EFTA- dómstólsins hefðu á ákvarðanir norskra dómstóla. I fyrra skiptið var það í máli Veroniku Finanger, sbr. dóm Hæstaréttar Noregs í því máli frá 16. nóvember 2000, Rt. 2000. 1811. Á bls. 1820 segir meirihluti Hæstaréttar, 10 dómarar, almennt svo um afstöðuna gagnvart áliti EFTA-dómstólsins: II. Forholdet til E0S-retten Jeg gár sá over til á se pá spprsmálet om det er motstrid mellom de tre direktivene om motorvognforsikring og unntaket i dekningen for skade pá passasjer i bilansvarsloven §7 tredje ledd bokstav b. 1. Jeg finner det fprst riktig á gi uttrykk for min oppfatning om hvilken betydning EFTA-domstolens uttalelse b0r tillegges. Uttalelsen fra EFTA-domstolen er rádgivende, jf. artikkel 34 i Overváknings- og domstolsavtalen (ODA-avtalen) mellom EFTA-statene. Dette innebærer at Hpyeste- rett har myndighet og plikt til selvstendig á ta stilling til hvorvidt og i hvilken grad uttalelsen skal legges til grunn for Hpyesteretts avgjprelse. Men jeg finner samtidig at uttalelsen má tillegges vesentlig vekt. Dette fplger etter min mening allerede av den omstendighet at EFTA-statene i samsvar med E0S- avtalen artikkel 108 nr. 2 ved inngáelsen av ODA-avtalen har funnet grunn til á opprette denne domstolen, blant annet for á ná frem til og á opprettholde en lik fortolkning og anvendelse av E0S-avtalen. Ogsá reelle grunner taler for dette. Rettskildebruken innen E0S-retten kan avvike fra den nasjonale. Dette gjpr at EFTA-domstolen med sin særlige kunnskap bpr kunne uttale seg med betydelig autoritet. I denne sammenheng finner jeg grunn til á nevne at EFTA-domstolen gjennomfprer en saksbehandling som blant annet gir andre medlemsland og organer innen EFTA og EF anledning til á uttale seg om de spprsmál som reises, jf. artikkel 20 i protokoll 5 til ODA-avtalen. At EFTA-domstolens rádgivende uttalelse skal tillegges vesentlig vekt, er ogsá forutsatt fra Stortingets side. Jeg viser til St.prp.nr. 100 (1991-1992) om samtykke til ratifikasjon av E0S-avtalen, hvor det pá side 330 uttales at man i praksis má «regne med at den nasjonale domstol legger EFTA-domstolens uttalelse til grunn, nár den anvender norske rettsregler pá retts- forhold som er dekket av E0S-avtalens bestemmelser ». í meirihlutaatkvæðinu er skýrt tekið fram að tilskipanimar hafi ekki bein réttaráhrif nema því aðeins að þær séu teknar upp í norsk lög, sem ekki hafi verið gert, og þar með standi þær ekki framar ákvæði bifreiðaábyrgðarlaganna. Hins vegar hvíli sú skylda á dómstólum, samkvæmt ákvæðum 3. og 6. gr. EES- samningsins, að nota þá skýringarkosti sem tækir séu að norskum lögum með 413
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.