Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Page 119
reglu að íslenskir dómstólar skuli hafa hliðsjón af ákvörðunum EFTA-dóm-
stólsins, nema eitthvað það komi fram sem réttlætt geti að vikið sé frá álitinu.
Leiðbeiningar um það hvað réttlætt geti slík frávik er hins vegar ekki enn að
finna í dómsúrlausnum.
Ef þessi niðurstaða Hæstaréttar Islands er borin saman við afstöðu Hæsta-
réttar Noregs, má segja að niðurstaðan þar í landi sé nokkuð svipuð. Hæstiréttur
Noregs hefur tvívegis þurft að taka afstöðu til þess hver áhrif úrlausnir EFTA-
dómstólsins hefðu á ákvarðanir norskra dómstóla. I fyrra skiptið var það í máli
Veroniku Finanger, sbr. dóm Hæstaréttar Noregs í því máli frá 16. nóvember
2000, Rt. 2000. 1811. Á bls. 1820 segir meirihluti Hæstaréttar, 10 dómarar,
almennt svo um afstöðuna gagnvart áliti EFTA-dómstólsins:
II. Forholdet til E0S-retten
Jeg gár sá over til á se pá spprsmálet om det er motstrid mellom de tre direktivene
om motorvognforsikring og unntaket i dekningen for skade pá passasjer i
bilansvarsloven §7 tredje ledd bokstav b.
1. Jeg finner det fprst riktig á gi uttrykk for min oppfatning om hvilken betydning
EFTA-domstolens uttalelse b0r tillegges.
Uttalelsen fra EFTA-domstolen er rádgivende, jf. artikkel 34 i Overváknings- og
domstolsavtalen (ODA-avtalen) mellom EFTA-statene. Dette innebærer at Hpyeste-
rett har myndighet og plikt til selvstendig á ta stilling til hvorvidt og i hvilken grad
uttalelsen skal legges til grunn for Hpyesteretts avgjprelse.
Men jeg finner samtidig at uttalelsen má tillegges vesentlig vekt. Dette fplger etter
min mening allerede av den omstendighet at EFTA-statene i samsvar med E0S-
avtalen artikkel 108 nr. 2 ved inngáelsen av ODA-avtalen har funnet grunn til á
opprette denne domstolen, blant annet for á ná frem til og á opprettholde en lik
fortolkning og anvendelse av E0S-avtalen. Ogsá reelle grunner taler for dette.
Rettskildebruken innen E0S-retten kan avvike fra den nasjonale. Dette gjpr at
EFTA-domstolen med sin særlige kunnskap bpr kunne uttale seg med betydelig
autoritet. I denne sammenheng finner jeg grunn til á nevne at EFTA-domstolen
gjennomfprer en saksbehandling som blant annet gir andre medlemsland og organer
innen EFTA og EF anledning til á uttale seg om de spprsmál som reises, jf. artikkel
20 i protokoll 5 til ODA-avtalen. At EFTA-domstolens rádgivende uttalelse skal
tillegges vesentlig vekt, er ogsá forutsatt fra Stortingets side. Jeg viser til
St.prp.nr. 100 (1991-1992) om samtykke til ratifikasjon av E0S-avtalen, hvor det pá
side 330 uttales at man i praksis má «regne med at den nasjonale domstol legger
EFTA-domstolens uttalelse til grunn, nár den anvender norske rettsregler pá retts-
forhold som er dekket av E0S-avtalens bestemmelser ».
í meirihlutaatkvæðinu er skýrt tekið fram að tilskipanimar hafi ekki bein
réttaráhrif nema því aðeins að þær séu teknar upp í norsk lög, sem ekki hafi
verið gert, og þar með standi þær ekki framar ákvæði bifreiðaábyrgðarlaganna.
Hins vegar hvíli sú skylda á dómstólum, samkvæmt ákvæðum 3. og 6. gr. EES-
samningsins, að nota þá skýringarkosti sem tækir séu að norskum lögum með
413