Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 12
(sem samningsaðilamir notuðu í afar takmörkuðum mæli).11 Á sama tíma komst Evrópudómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ákvæði fríverslunarsamn- inganna gætu haft bein réttaráhrif.12 Þessi ólíka skipan mála hefur verið talin fela í sér „réttarfarslegar viðskiptahömlur“ (judicial restraint of trade).13 2.2 Dómstólafyrirkomulag EES-samningsins I samningaviðræðunum um Evrópska efnahagssvæðið var það sér í lagi Evrópubandalagið sem lét í ljós þá skoðun að þörf væri á sameiginlegum dóm- stóli EFTA-ríkjanna. EFTA-dómstóllinn hefur ítrekað í úrlausnum sínum haldið því fram að meðal mikilvægustu einkenna EES-samningsins sé dómstóla- skipan14 og markmið samningsins um vernd réttinda einstaklinga og aðila í atvinnurekstri.15 Ákvæðin um diplómatíska lausn deilumála þegar upp kemur lagalegur ágreiningur eru því aðeins neyðarúrræði. Á 10 ára starfstíma EFTA- dómstólsins hefur aldrei verið gripið til þeirra. 3. EINSLEITNI 3.1 Almennt EES-réttur er í grundvallaratriðum efnislega samhljóða rétti Evrópubanda- lagsins. Þeir sem komu að gerð EES-samningsins leituðust því við að finna leiðir til að tryggja einsleita túlkun beggja aðila á löggjöfinni. Samkvæmt orða- lagi EES-samningsins fela reglumar um einsleitni að litlu leyti í sér gagn- kvæmar skyldur samningsaðilanna: EFTA-dómstólnum ber að túlka ákvæði EES-samningsins í samræmi við úrskurði Evrópudómstólsins eða taka tilhlýði- legt tillit til þeirra (6. gr. EES-samningsins, 2. mgr. 3. gr. ESE). í framkvæmd getur EFTA-dómstóllinn hins vegar þurft að fjalla um lagaleg atriði sem Evrópudómstóllinn hefur ekki tekið á eða ekki útkljáð að fullu. í slíkum til- vikum hefur Evrópudómstóllinn farið að fordæmi EFTA-dómstólsins og með því efnt til ákveðinnar samvinnu milli dómstólanna (judicial dialogue). Það sama á við um nokkra dómstóla aðildarríkja Evrópusambandsins. EFTA-dómstóllinn hefur fram til þessa ávallt fylgt fordæmum Evrópu- dómstólsins. Sá greinarmunur sem gerður var milli eldri og yngri úrskurða 11 Hæstiréttur Austurríkis 10. júlí 1979. Austro-Mechana/GRAMOLA Winter & Co, Revue Intemationale du Droit d’Auteur 1980, no 104, GRUR int. 1980, 185. 12 Mál nr. C-104/81 - Kupferberg ECR 1982, 3641. 13 Olivier Jacot-Guillarmod, CMLR 1982, bls. 427 ff. 14 Sjá einkum mál nr. E-2/03 Ásgeir Logi Ásgeirsson o.fl. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2003, bls. 185, 28. málsgrein. 15 Sjá t.d. mál nr. E-7/97 Erla María Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkinu. Skýrsla EFTA- dómstólsins 1998, bls. 95, 49. málsgrein; mál nr. E-l/01 Höröitr Einarsson gegn íslenska ríkinu. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 1, 49. málsgrein; mál nr. E-4/01 Karl K. Karlsson hf. gegn íslandi. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 240,28. málsgrein og mál nr. E-6/01 CIBA Speciality Chemicals Water Treatment Ltd og fl. gegn norska ríkinu. Skýrsla EFTA-dómstólsins 2002, bls. 281, 33. málsgrein. 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.