Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 87

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 87
1.4 Dómstólsþáttur stofnanakerfisins I samkomulagi því sem gert var á ráðherrafundi EFTA- og EB-ríkjanna 21.- 22. október 1991 náðist heildarlausn í ágreiningsmálum aðila að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Framkvæmdastjórn EB sendi í framhaldinu EB- dómstólnum uppkastið til umsagnar og komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu í áliti nr. 1/91 að ákvæði þess um svonefndan EES-dómstól, sem þá var fyrir- hugaður, bryti í bága við ákvæði stofnsáttmála EB (Rómarsamninginn). I upp- kastinu var gert ráð fyrir því að dómarar frá EB-dómstólnum tækju sæti í EES- dómstólnum og sætu þar í dómum ásamt dómurum frá EFTA-ríkjunum og átti dómstóllinn m.a. að hafa dómsvald í ágreiningsmálum milli samningsaðilanna. I álitinu taldi dómstóll EB m.a. að slíkur EES-dómstóll gæti vegna dómsvalds og skipunar dómara haft áhrif á dómsúrlausnir EB-dómstólsins í framtíðinni og varþað ekki talið samrýmanlegt stofnsáttmála EB. I framhaldi af framangreindu áliti EB-dómstólsins hófst vinna við að finna lausn á dómstólsþættinum og varð niðurstaðan sú að ákveðið var að stofna sérstakan EFTA-dómstól sem eingöngu yrði skipaður dómurum frá EFTA- ríkjunum og leysti úr ágreiningsefnum EFTA megin. Jafnframt var sameigin- legu EES-nefndinni falið að leysa ágreiningsmál milli samningsaðila á póli- tískum grundvelli. Þetta samkomulag sem gert var 14. febrúar 1992 var sent EB-dómstólnum til umsagnar á nýjan leik og komst dómstóllinn að þeirri niður- stöðu í áliti nr. 1/92 að þessi nýi samningur færi ekki í bága við Rómarsamn- inginn. í 2. mgr. 108. gr. EES-samningsins segir að EFTA-ríkin skuli koma á fót dómstól (EFTA-dómstól). Undir valdsvið hans skulu með tilliti til beitingar EES-samningsins og í samræmi við sérstakan samning milli EFTA-ríkjanna einkum heyra a) mál um tilhögun eftirlits er varðar EFTA-ríkin, b) áfrýjanir á ákvörðunum Eftirlitsstofnunar EFTA á sviði samkeppni og c) lausn deilumála milli tveggja eða fleiri EFTA-ríkja. Með ESD-samningnum, og til að fullnægja framangreindu ákvæði 2. mgr. 108. gr. EES-samningsins, settu EFTA ríkin á fót sérstakan EFTA-dómstól sem tók til starfa í Genf í Sviss 1. janúar 1994, en seint á árinu 1996 var aðsetur hans flutt til Luxemborgar og er þar nú. I upphafi áttu Austurríki, Finnland, Svíþjóð, ísland og Noregur aðild að ESD-samningnum, en við inngöngu þriggja fyrstnefndu ríkjanna í ESB árið 1995 sátu Noregur og ísland ein eftir sem samningsaðilar. I maí 1995 gerðist Liechtenstein aðili að samningnum og er áður að því vikið.10 EFTA-dómstóllinn hefur eins og áður segir það hlutverk að dæma um ýmis ágreiningsefni sem varða EES-reglur og fer dómstóll EB með sams konar vald EB megin. Reglur eru um það í EES-samningnum hvemig dómsvaldið skiptist milli þessara tveggja dómstóla. í IV. hluta ESD-samningsins er fjallað um meginatriði um skipun dómsins og valdsvið. Dómarar EFTA-dómstólsins eru 10 Um aðdragandann að stofnun EFTA-dómstólsins sjá Stefán Már Stefánsson, áður tilvitnað rit, bls. 59-61. 381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.