Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 24
12
ákafari. En þegar frara líða stundir, lítur svo út, sem
fjárkynið venjist betur og betur hinni stöðugu kláða-
ertingu í húðinni og taki sjer sýkina ekki eins nærri,
því eins og lærist að standa sig í baráttunni gegn þess-
uni óvinum, en þá fer þeira líka að sama skapi að fara
aptur, og eptir margar inaurakynslóðir eru þeir orðnir
svo deyfðir og úrættaðir, að vegsummerki þeirra líkjast
svo lítið vegsummerkjum binna upprunalegu, að varla
er saman berandi. Þá er það, að menn fara að efast
um, hvað sje kláði og hvað sje bara „óþrifakláði"1.
Opt virðist sem áraskipti sjeu að því, hversu skæð-
ur eða illkynjaður kláðinn sje og mun það einkum stafa
af því, að fjeð getur verið verr fyrirkallað eða veikara
fyrir eitt árið cn annað, on til þess geta aptur legið
ótal orsakir. Menn hafa og tckið eptir því, að þar sem
fje er aldrei baðað, er kláðinn illkynjaðri, en þar sein
baðað er, enda þótt baðið sje ónógt til að drepa alla
maurana. Það er mjög eðlilogt að fremur komi aptur-
kippur í kynið, ef maurarnir eru við og við látnir kom-
ast í hann svo krappan, að þeir sjeu nær dauða en
lifl, en ef þeim stöðugt er ieyft að lifa góðum dögum
og í allsnægtum.
Hinir ýmsu árstímar hafa enn frcmur mikil og mis-
munandi áhrif á kláðann. Þannig batnar hann ætíð
nokkuð, er fjc gengur úr ullu, því að þá missir maur-
inn skjóls þess, er hann hafði af uliinni og skríður jafn-
vel stundum af kindinni; á sumrin ber og lítið á sýk-
') Dannig hefur það gengið hjer og sömuleiðii i D.uimörku.
Þar í lamli gekk Blæmnr klftði fyrir mörgum ftrum og hjelst hann
þnr við á sumum stöðum til ukammB tíma, en svo var hann orðinn
vægur, að almcnningur vnr hættur að kalla sýkina klftða og gaf
henni nnnað nafn (Svœld); en við nánari rannsóknir kom Jiaðí Ijós,
að þotta „Svœld“ vnr ekkert annað cn klftði í vægri mynd. Nú er
honuui útrýmt með öllu úr Danmörku.