Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 48
36
israannanna yíir hiifuð að tala, því fiestir þoirra niundu
þá hugsa meira um ókonina tíraann on þeir að líkind-
um gjöra nú. Og ef einhverjir legðu eitthvað frá til
clliárauna, þá yrði það til þess að auka veltufje í land-
inu, som niáske gæti borið „hundraðfaldan ávöxt“, í stað-
inn fyrir að láta það fje hverfa fyrir vín, vindla o. íi.
frá útlöndura.
Á líkan hátt ættu lögin að veita alþýðuniönnum
aðhald til að sjá sjer borgið í fjárraálasökunum. Það
sýnist að sönnu i fljótu bragði, að rýrt væri borgara-
legt frelsi, ef dálítið væru takmarkaðar öreigagiptingar
meira en er. En jeg fyrir raitt leyti álít, að ef gipt-
ingaleyfi væri bundið því skilyrði, að porsónurnar ættu
3—400 kr. skuldlaust, þá mundi það hafa hin æskileg-
ustu áhrif á fjelagsheildina. Allt frelsi þarf að vera
lögbundið; og þegar þetta væri ófrávíkjanlegt laga-á-
kvæði, þá mundi það verða sterk „drífíjöður“ á ungl-
ingana, að reyna að eignast dálítið, sjerstaklega þeg-
ar „tilhugalífið“ kærai til sögunnar. En það raundi
ekki einungis bera góða ávexti í því, að persónurnar
hcfðu þá dálítil efni til að byrja með búskapinn, heldur
líka — sein enn meiri þýðingu hefði -— að þær væru
þá búnar að læra að vera hyggnar og ráðdeildarsamar
og venja sig á það, búnar að fá reynslu fyrir því, að
þær yet i eignast lcrónur, ef vel er spilað. Mundi því
þetta verða beinlínis til þess, að auka frelsi og sjálf-
stæði manna yfir liöfuð að tala og færa heill og ham-
ingju inn í fjelagslifið. Þctta væri líka í algcrðu sara-
ræmi við „lög ura þurrabúðarmenn 12. jan. 1888“, þar
sem 400 kr. skuldlaus cign er gerð að skilyrði fyrir
því, að mega velja sjer þá stöðu í hinu borgaralega
fjclagi.