Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 152
140
haldið aðalstjórnin. Þá er tekið mjúkt í taumana og
smágefið eptir, til að leitast við að sefa óróann í hon-
um og fá hann til að ganga rólegan seinaganginn. Ef
þetta heppnast ekki, en hesturinn vill æða áfram og
ef til vill tipla einhvorja gangleysu, er bezt, sje það
hægt, að láta hann brokka hart nokkuð langan sprett.
Þá or vanalcga, hægra að fá seinaganginn rólegan og
rcglufastan á eptir. Aptur á móti, ef menn láta óróa
hcstsins hafa áhrif á sig, verða óþolinmóðir og ef til
vill taka til hans í bræði, verður auðvitað afleiðingin
sú, að hesturínn verður enn æstari og mikið erfiðara
að hafa þennan óvana af honum síðar.
Tölt.
Töltið er millispor á inilli seinagangs og brokks.
Það er drjúgur gangur, svo menn komast langt yfir á
því, án þess að ofþreyta hestinn. Fyrir reiðmanninn
er það þýðingarmikið, það æfir hann í að vera stöðug-
an á hestinum og sitja hann rjett, er auk þess mikið
fjörgandi og þægilcgur gangur fyrir manninn og talið
að veita honuin holla hreyfingu.
Ekki má æfa hestinn á töltí, fyr en hann er far-
inn að bera sig vel. Annars töltir hann ekki lireint og
djarílcga og vcrður ckki drjúgur á því. Einng verður
að varast, að ætlast til ofmikils af hcstinum á tölti.
Vilji hann fara að lulla af töltinu, verður strax að fara
hægara og svo smáhorða á honum aptur og reyna að fá
hann til að fara brokk. Það er erfitt að kenna hest-
inum tölt, sje honum það óeiginlegt, og illmögulegt, sje
hann ckki fótlipur. Þogar menn vilja kenna hosti tölt,
verður að gjöra það á góðum vegi, og við marga hesta
gengur betur, ef lítið eitt hallar undan fæti, einkum cf
þoir eru veikbyggðir, þó getur það verið aðgæzluvert,