Búnaðarrit - 01.01.1897, Qupperneq 167
155
eins og áður er á vikið, nema því að eins að kestinum
haíi verið kennt að stöðva sig þannig og hafi verið æfð
ur á því. Sje kesturinn vel byggður og svo liðugur og
vel taminn, að hann hlýði nákvæmlega stjórn mannsins,
má stilla hann fijótlega, þó af harðri ferð sje. Verður
þá að búa hostinn undir það, þannig að haun sje látinn
bera sig sem allra bezt, svo vel, að meiri hlutinn af
þunga líkamans sje kominn yíir á apturkluta hestsins.
Ef hann er á stökki, skal taka í taumana, þegar hann
rís upp til að taka stökkið. Sje hann þá vorulega á
valdi mannsins, mun hann síga rólega hjer um bil lóð-
rjett niður aptur. Það er verulega ánægjulegt að sjá
svo vel vaninn og hlýðinn hest, að hann stöðvist þann-
ig óaðfinnanlega, en ekki er alira meðfæri að kenna
það.
' Með því það er mjög vanalegt, að unglingar og
aðrir on þeir, sém ríða hestinum, beizla hann, ætti það
að vera föst regla hvers eins, áður en á bak er farið,
að aðgæta, hvort keðja og kverkól sjeu ekki of fast
spenntar. Einkum er það skaölegt með kverkólina,
þar eð hún getur hindrað andardrátt hestsins, ef hún er
of fast spennt.
Þar eð hvcrn hcst vorður að temja að nokkru lcyti
moð sjerstöku lagi, vegna mismunandi skapferlis og
annara eiginleika, þá er okki hægt að gefa í öllum
grcinum fastscttar og ákveðnar reglur fyrir tamning-
unni, enda er eigin tilfinning rciðinannsins honum opt
hinn bezti lciðarvísir, þótt það sje i mörgum grcinuni
nauðsynlegt að geta vitað með ástæðum, hvernig á að
haga sjer við þetta eða hitt tækifæri.
Að lokum skal þess minnst, að það má öilum aug-
ljóst vera, að ekki er hægt að hafa fuil not af svona
ritgerð — hvað góð scm væri —, nema mcnn lesi hana