Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 92
80
ára rentu af láninu — fyrra árið c. 30 kr. og hið seinna
311 /2 — án þess að fá nokkuð í aðra hönd. Þá kaup-
ir hann sjer kú fyrir 100 kr., og er þá öll upphæðin,
sern hann er búinn til að kosta, liðugar 860 kr. — Jeg
fer nú ekki hærra með þetta dæmi en svo, að þessar 3
dagsláttur rjett fóðri kúna, og kýrnytina geri jeg að
eins 250 kr. Frá þessum 250 kr. dreg jeg fyrst 10°/0
af verði kýrinnar = 10 kr. fyrir ábyrgð á henni, og
svo 60 kr. fyrir alla vinnu við að teðja blottinn (kýrin
leggur sjálf til áburðinn) og til að slá og hirða hoyið
af honum. Yerða þá eptir 180 kr. af kýrnytinui sem
hreinar tekjur árlega, og þær borga allan tilkostnaðinn
með vöxtuin á 6 árum. Á þá lántakandinn að 8 ár-
um liönum frá því hann tók lánið, höfuðstól í þessum
3 dagsláttum, er gefur honum árlcga í hreinar tekjur
150 ■ 180 kr., og kúna að auki, þegar tekið er árlega
frá fyrir ábyrgð á henni og uppyngingu. —
Sem sýnishorn af því, að vinaa með lánsfje við
fiskiveiðar, þarf jeg ekki að byggja á einni saman hugs-
un, heldur hef jeg eigin reynd í einni grein þess, og
skal jeg því hnýta hjer aptan við skýrslu uin árangur
af skipsbyggiugu til fiskiveiða, sem jeg var við riðinn
árið 1886, fyrir lán úr landssjóði að nokkru leyti, eptir
leyfi í fjárlögunum 1885.
Skip þetta, sem er um 25 tons að stærð og heitir
„Æskan“ (af því nokkrir menn voru í íjelagi um það
og meiri hlutinn unglingar), var smíðað á Siglufirði vet-
urinn 1886—87, að öllu leyti, neina byrðingur og þilfar,
úr nýrri eik og vandað mjög að öðru lcyti. Ljet jcg
blaðið „Norðurijósið“ fá skýrslu um bygginguna („Nlj.“
1887, 13. og 14. bl.) og sundurliðaöan reikning yfir hana.
Skip þetta hefir verið haft einungis til hákallavciða og
voru lagðar út fyrir það af cigonduuum 8400 kr., en