Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 68
56
smámuldu grjóti, fáist 25 teuingsfet, þá ætti að vera
vei í lagt, að rcikna 20 tunnur af sementi í steypuna
Pessar 20 tunnur kosta — þegar liver er á 12 kr. —
240 kr., og leggi maður á móti því það, sem fóðurborð
utan á og það, sem sparast af trjám í grindina, mundu
kosta, þá verða áhöld um það. Yerkalaun yrðu að sönnu
líkl. dálítið meiri við steinsteypuna, heldur cn það, er
sparaðist við trjesmíðisvinnuna, en það yrði þó aldrei
mikið, ef ekki væri erfitt að fá sand og grjót. Og sann-
færing mín er, að cngan þurfi kostnaðurinn frá að fæla
að byggja á þennan hátt, í staðinn fyrir algcrt timbur-
hús. — Þegar steinsteypan væri orðin vel þur, búiðj að
jafna allar feirur og misfellur og dreigla utan á hana
storkum sements-legi, þá yrði hinn árlegi viðhaldskostn-
aður eflaust lítill, en varanleikinn óyggjandi. — Að svo-
leiðis byggðu húsi væri meiri hætta búin í landskjálft-
um, hehlur en öðru úr hlöðnu grjóti, þykir mjer ólík-
legt. Þó sprungur kynnu að koma í steypuna, ogjafn-
vel þó hún hryndi að einhverju leyti, þá standa þó stoð-
irnar eigi að síður undir því á meðan þær ekki missa
undirstöðu sína. —
Það sem nú annars ríður mest á við húsabyggingar
yfir höfuð er það, að þökin sjeu góð. Hið enska báru-
þakjárn er eflaust allra efna bezt sem yfirhúð á þök,
svo á ívcruhús sem önnur hús, ef maður bara getur
varizt bleytu og sagga á innra borðinu, af kuklanum
utan frá, og járnið að öðru leyti er vel lagt á. Þcgar
járnþak er liaft á mannahýbýli, þá ættu sperrurnar að
vera miklar i sjer út og inn, plægðar borðaskífur að
neglast innan á þær, vel þurt hey að leggjast ofan á
skífurnar og þekja svo yfir það með vel þurru, rótgóðu
torfi undir járnið, sem þá neglist í grind utan á sperr-
urnar. — Svona lagað þak held jeg hlyti að verða al-