Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 112
100
Hannes Pjetursson, bóndi á Skíðastöðum, 10 tn. jarðepli.
Sjera Björn Jónsson á Miklabæ 6 tn. jarðepli.
d. Þúfnasljettanir hafa mestar :
Búnaðarskólinn á Hólum 1100 ferh.faðma.
Jón Stefánsson, bóndi á Skinnjmfu, 662 fcrh.faðma.
Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, 520 ferh.f.
e. Tún eru mest: á Hólum í Hjaltadal 70 dagslátt-
ur, á Miklabæ í Blönduhlíð 49 dagsl. og á Frostastöð-
um 36 dagsl.
f. Lausafje hafa mest þessir bændur:
Grísli Þorláksson, hreppstjóri á Frostastöðuin, 47 hndr.
Sigurjón Markússon, bóndi á Egilsholti, 40 lindr.
Hjörtur Hjálmarsson, hreppstjóri á Skíðastöðnm, 32 hndr.
3. I Eyjafjarðarsýslu 1896.
a. Töðu hafa mesta:
Magnús Sigurðsson, kaupmaður á Grund, 400 hesta.
Sigtryggur Jónsson, snikkari á Espihóli, 365 h.
Stefán Stefánsson, kennari á Möðruvöllum, 310 h.
b. Úthey hafa mest:
Stefán Stefánsson, kennari á Möðruvöllum, 980 h.
Magnús Sigurðsson, kaupmaður á Grund, 900 h.
Jóhann Thorarensen, bóndi á Kaupangi, 635 h.
c. Garðávöxt hafa mestan :
E. Laxdal, verslunarstjóri á Akureyri, 73 tn. jarðepli.
Edv. Möller, fyrv. verslunarstjóri á Akureyri, 68 tn.
jarðepli.
Frb. Steinsson, kaupmaður á Akureyri, 40 tn. jarðepli.
d Þúfnasljettanir liafa mestar :
Stefán Stefánsson, kennari á Möðruvöllum, 1237 ferh.f.
Stefán Stefánsson, bóndi í Fagraskógi, 900 forh.faðma.
Jón Antonsson, bóndi í Arnarnesi, 600 ferh.faðma.
e. Tún eru rnest: á Möðruvöllum í Hörgárdal 100