Búnaðarrit - 01.01.1897, Blaðsíða 26
14
og framloitt vöxtinn. Sama er að scgja um kinclur,
sem fóðra skal til holda; fái þ*r kláða, er því nær ó-
mögulegt að halda þeim við, auk heldur iita þær. Vetr-
arfóður sauðfjár hjer á landi mun sjaldnast vera við-
haldsfóður handa heilbrigðu fje, hvað þá meira og er
því ekki von að vei fari, ef mörg þúsund maurar bæt-
ast viö á fóðrið.
Væri nú svo, að kláðakindin missti ekki meira af
næringarefnum, en það sem maurarnir sjúga úr henni
sjer til viðurværis, þá væri vel; en því miður er ekki
því láni að fagna, því að við stingina og ertinguna
hleypur bólga í húðina, en hún er aptur orsök til út-
sláttarins og kaunanna. Pó að útbrotin og kaunin sjeu
leið og ljót, má samt okki ætla, að það sjeu að eins
„vondir vessar“, sem skepnan þuríi að losast við; j)að
er öðru nær; á þeim eru auk margra annara mikil-
vægra efna mikið af eggjahvítu, sem áður hefur verið
uppleyst í blóðinu og skepnan má sízt án vera.
Auk efnamissisins hafa sjálf sárin, sprungurnar,
skorpurnar og skellurnar einnig mjög mikla þýðingu
fyrir kindina, þar sem þau gjöra það að verkum, að
húðin getur ekki unnið eins vel þann starfa, sem henni
er ætlað að vinna fyrir skepnuna í heild sinni; en það
er annars vegar að skýla henni, en hins vegar að ljetta
undir með hinum innri líffærum, svo sem lungum og
nýrurn (,,húðöndunin“). Kindur, sem útsteyptar oru í
kláða, eru því mjög kulsælar, vegna þess að húðin get-
ur ekki varnað hitanum að streyma út úr líkamanum;
en eitt af lífsskilyrðum skepnunnar cr, að líkamshiti
hennar sje stöðugt nær jafnhár; nú framleiðist hitinn aðal-
lega við það, aðnæringarefni þau, er streyma með blóðinu
út um Jíkamann, sameinast súrefui loptsins, sem blóðið fiyt-
ur frá lungunum, það er að segja,þau „brenna“, og er það